Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1971, Side 147

Andvari - 01.01.1971, Side 147
ANDVARI UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR 145 hátt: — ef það gæti tekizt að sameina, þó ekki væri alla, þá allan þorra lands- manna til þess, sem gott er og gagnlegt fyrir land og lýð. — f 17. kafla víkur Jón að efni, sem oft berst í tal í bréfum hans, en það er sú árátta frændþjóða vorra á Norðurlöndum að reyna að eigna sér og hrifsa til sín sitthvað úr fornbókmenntum íslendinga með nafnhverfingum og ýmsum öðrum brögðum. Jón Sigurðsson og Jón Þorkelsson, síðar rektor, snerust snemma knálega til varnar, og þykir Jóni Sigurðssyni gott að geta rætt þessi mál við slíkan mann sem Konrad Maurer. Þótt Jón hins vegar stæði fast á eignarrétti íslendinga og væri sökurn yfirburðaiþekkingar sinnar fljótur að sjá veilurnar í málflutningi hrifsunarmanna, fyrirleit hann þá þröngsýni, að ein þjóð ætti öðrum fremur að hafa rétt til rannsókna á tilteknum bókmenntum. „Um slík efni væri hverjum heimilt að gjöra hvað hann gæti, og mætti menn þakka fyrir, hvað vel væri gjört,“ eins og Jón kemst að orði í bréfi til Konrads Maurers 5. rnarz 1858 (I, 250). Jóni er það liins vegar metnaðannál, að hlutur íslendinga verði sem mestur, og í bréii til Maurers skömmu áður, 28. janúar 1858, 9egir hann nr. a. (I, 247): „Að vísu ætti Hið íslenzka bókmenntafélag að geta framar öllurn öðrurn verið foringi að útgáfum íslenzkra bóka, og það því heldur, sem íslendingar hafa oftast verið með í því, sem hin dönsku félög hafa gefið út, en þar til þarf mikinn fjárstyrk, sem ekki er gripinn upp í hasti.“ I 26. kafla drepur Jón á íslenzka bókmenntasögu og kveðst ekki vilja hætta henni um 1400, því að „við eigurn að sínu leyti eins ágæt rit þar á eftir á hverri öld, og þeirra vil ég eins geta,“ segir Jón og hreyfir þar hugmyndinni um órjúf- andi samhengi íslenzkrar tungu og bókmennta, er skáldið Benedikt Gröndal ritaði um af mikilli skarpskyggni víða í greinum sínum, en á síðari tímum hefur Sigurður Nordal skrifað manna mest og bezt um það efni. I seinustu þremur köflunum (44.-46. k.) sjáum vér, að Jón örvæntir nokkuð um framtíð Þjóðvinafélagsins. Það var stofnað sem eins konar stjómmála'félag, en gaf jafnframt út Almanakið og Andvara auk einstakra rita um hagnýt efni. Jón finnur, að hann er nú tekinn að þreytast, og þykir honum aðrir for- vígismenn félagsins ekki styrkja það sem skyldi. Hann óttast og, að erfitt verði að fá yngri mennina til liðs við félagið, og er bréf hans til Þófhalls Bjamar- sonar merkileg tilraun til að vinna þá á sitt band. Þótt Þjóðvinafélagið sé nú annað en það var forðum, hefur það þraukað heila öld og lengstum tekizt að halda lifandi sambandi við þjóðina með bókum þeim og ritgerðum, sem það hefur gefið út og margar hafa þjónað vel þeim frumtilgangi félagsins: að efla þjóðlegt samheldi og ávinna þau réttindi, sem þjóð vorri og landi ber með réttu, eins og Jón Sigurðsson kemst að orði í svo- nefndu umburðarbréfi til flokksbræðra 3. nóvember 1871 (I, 537). 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.