Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 9

Andvari - 01.01.1981, Side 9
andvari ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 7 ur 1906: fær „allt í einu" náttúru til kvenna, tnissir stærðfræðigáfuna og fer að yrkja; en sjötta endurfæðingin 1933: „endurfæðist skýrt og skorinort úl ritstarfa". „Endurfæðingarkronikuna“ á auðvitað ekki að taka mjög alvarlega, enda eru endurfæðingarnar misjafnlega örlagaríkar. Til marks um þetta, ef þurfa þætti, er til dæmis það að nokkuð skortir á að Þórbergi beri ævinlega saman við sjálfan sig urn tímasetningu og fjölda endurfæðing- anna. I bréfi frá 1926 segir þannig að fyrsta endurfæðing hafi snortið hann á Skólavörðustíg 10 í október 1911. f þ essu bréfi er einnig lýst endurfæð- mgu á útmánuðum 1926 og er talin hin fjórða í röðinni. Hvorugt er þetta t samræmi við „Endurfæðingarkronikuna", og er þá ljóst að ekki er sú fræði nákvæm. Þrátt fyrir þetta verður að viðurkenna að sumar „endurfæðingarnar" veita oss vísbendingu um nokkur helztu áhugamál og ástríður Þórbergs, og má, ef með gát er farið, lesa nokkra áfanga lífs hans út úr þessari „kroniku". Artalið 1913 markar til dæmis upphaf nýs tímabils í ævi Þórbergs; urn það segir kronikan: „Ilver taug í Ííkama mínum verður heltekin af ís- lenzkum fræðum." Og ekki er ártalið 1917 öllu ómerkara í þroskasögu Þórbergs: „Hlunk- ast, segir kronikan, ,, . . . niður í ómælisböf guðspeki, yógaheimspeki og sptritisma." Endurfæðing ársins 1925 gæti ef til vill þótt heldur minni tíðindum sæta, og þó er það ekki víst: „Endurfæðist hægt og kurteislega með hálf-tíma lestri á dag inn í Esperanto.“ En 1931 gegnir enn öðru máli; vér verðum að gera oss að góðu að reyna að ráða gátu: „Öðlast full- komlega réttan skilning á lífinu, en einkennir sig þó ekki sem endur- fæðing.“ Þó að Þórbergur segist hafa farið að yrkja árið 1906, munu engar prent- aðar heimildir vera til um kveðskap hans frá þessum tíma. Elzta kvæðið sem hann tekur í Eddu, og telur þar eitt af fyrstu kvæðum sínum, segir hann ort í desember 1909. Getgátur um tímasetningu fyrstu kvæða Þór- bergs eru raunar ekki mikilsverðar móts við vitneskjuna sem vér höfum úr bernskuminningum hans um þá óviðráðanlegu „skrifsýki"1’ sem ásækir hann þegar á unga aldri. Fleiri dæmi hafa verið þess að skrifsýkin væri fyrsti forboði meiriháttar rithöfundarferils. Þegar Þórbergur hverfur úr Suðursveit 1906 og ræður sig á skútu, er liann að feta slóð ótal annarra sveitadrengja sem ekki var rúm fyrir í sveit- unum um þessar mundir. Samt kann að vera að það ráð hafi verið tekið að senda hann til sjós vegna þess að hann hafi ekki þótt búmannsefni, þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.