Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 10

Andvari - 01.01.1981, Síða 10
8 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI sem a£tur á móti bræður hans tveir urðu bændur bar í sveit og annar þeirra einn af frömuðum austur-sbaftfellskra umbóta í búskap og félagsmálum. Um ástæður brottfararinnar fjölyrðir Þórbergur ekki, líklega af því að bæði bann og aðrir bafi talið liana alveg sjálfsagða og eðlilega. En óneitanlega bættir oss nú til að tvínóna þegar vér virðum fyrir oss þessa brottför. Ann- arsvegar verður að samþykkja að ekki hafi verið nein önnur leið Þórbergi fær, ef bann átti að þroska hæfileika sína, en bverfa á brott úr heimkynn- um sínum; binsvegar hlýtur sá sem þekkir Þórberg af ritum hans eða persónu, að skynja að aldrei hafi verið fráleitara en í þetta skipti að hrífa ungling burt úr sínum eðlilega jarðvegi. I Komyannnu stendur (bls. 242 -243): „Ég hef verið á skökkum stað í 52 ár, en ég fann það ekki, fyrr en ég var kominn hátt á fertugsaldurinn. Þá fann ég, að mér hentaði miklu fremur að eiga heima í sveit en kaupstað. Kyrrðin, þögnin og lausnin frá klukkunni eiga miklu betur við mig. Og hin hljóða músík fjallanna. Austur í Suður- sveit hefði ég fundið hið eilífa og óforgengilega. Þar er lífið djúpt, en í borgunum er það grunnt, yfirborðslegt og í fjandskap við hið eilífa og ófor- gengilega." Að skútuvist sinni hefur Þórbergur vikið nokkrum sinnum í ritum sínum og er líklega frægust frásögn hans í öðrurn kafla Bréfs til Láru, rúm blaðsíða, eitt dæmið um afburða samþjöppunargáfu Þórbergs og þrótt og hittni stíls hans. Skútuvistin er nokkurskonar bakgrunnur, eða stef, í Of- vitanum. En raunar lýsti Þórbergur ekki skútuvistinni í samfelldu máli fyrr en í I kompaníi við allífið (bls. 177-190), og er sá kafli meðal mestu verð- mæta sem sú bók hefur að geyma. Þórbergur hefur komið til Reykjavíkur í maí 1906, ráðinn vinnumaður til Runólfs Guðmundssonar, föður Karls tónskálds. Næstu þrjú árin er hann til sjós, háseti eða „skítkokkur", með Jóni Þórðarsyni frá Ráðagerði (kútter Seagull) og síðan með Jóni Olafssyni (kútter Hafsteinn), en í vinnu- mennsku eða vegavinnu á milli. Að þessari „sjólífsreynslu"0 hefur Þórbergur búið alla ævi, og varla að efa að hún hefur mótað hann meira, og kennt honurn ekki öllu minna, en nám hans næstu árin á eftir, þrátt fyrir það að Þórbergur segist á fyrstu blaðsíðu Ofvitans hafa kastað ,,á glæ“ þessum árum. Árin 1909 til 1913 gerir Þórbergur tilraun til að leggja inn á venjulega akademíska menntunarbraut - 02 mistekst. Þetta tímabil í ævi Þórbergs er einna kunnast almenningi, svo er að þakka lslenzkum aðli og Ofvitanum. Því er ekki að leyna að næsta torskilið er að Þórbergi tókst ekki einusinni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.