Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1981, Page 21

Andvari - 01.01.1981, Page 21
ANDVAHI ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 19 og „þau augnablik standa mér ennþá fyrir hugskotssjónum sem einhver ógleymanlegustu andartök æfi minnar. En frá þeirn verður ekki frekara sagt í þessari barnabók.“32 Barnubók. Ég trúi ekki að þetta orð sé notað hér út í bláinn, og ekki í bógværðarskyni. Að vísu var Þórbergi vel ljós sú ritsnilld sem hann réð yfir og beitti í Islenzkum aðli og Ofvitanum, en þrátt fyrir það voru þetta barnabækur. I kaflanum „Elskan mín“ segir Þórbergur enn frá því, að ný „inn- skoðun“ bafi að fimm árum liðnum fært honum beirn sanninn um það, að ;Jífsspekin, sem [liann] bafði fundið upp muggusumarið rnikla 1913, og iðkun hennar þaðan í frá, var ekkert annað en heimskulegur flótti frá mesta vandamáli lífsins [...]! raun og sannleika hafði ég dregið sjálfan mig hrapar- lega á tálar, baldið mér uppi öll þessi ár á innantómu snakki. Ég hafði ætt stað úr stað á andlegu fylliríi, landflótta úr mínu eigin ríki, í stað þess að henija mig kyrran í landinu og horfast þar í augu við mikilvægasta vanda- mál í heimi . . ,“33 I „Sögu Unuhúss“ hefði orðið að lýsa birtingarformum gálgahúmors- ms, nokkur hluti verksins hefði farið í að segja skringisögur af Þórbergi og kunningjum hans, rétt eins og var í Ofvitanum. Ekki er svo að Þórbergur hafi ekki haft gaman af slíkum sögum; hann varð aldrei svo gamall að hann gæti ekki brosað að hinum „lægri regíónunr' lífsins. En nú var hann búinn að eyða miklum tíma í að segja hluta þessarar sögu, og mun honum ekki hafa hrosið hug ur við að halda enn áfram að segja sögur af „flóttanum frá mesta vandamáli lífsins“? I orðum Þórbergs, um barnabókina Ofvitann, er beint fólgið að hann ætli sér að segja frá alvarlegri hluturn í annarri bók. Kann að vera að hann hefði einhverntíma hugsað sér að telja þau spjöll í „Sögu Unuhúss". En þai' sem mikið af efninu i „Sögu Unuhúss'' hlaut að vera af nokkuð svipuð- um toga og efni Ofvitans, og miklar líkur til að gerð verksins hefði líka orðið all-svipuð, er vel skiljanlegt að Þórbergi hafi ekki lengur verið alhugað að halda áfram „of hið sama far“. Nokkuð auðséð er líka að hin estetíska alda sem tók hann með sér þegar hann byrjaði að semja íslenzkan aðal, hefur nú fallið út. Hann er að snúa aftur til þess skylduboðs að bókmenntir skuli vera gagnlegar, ef til vill í andófi við nokkurs konar art-pour-art dðaranda í Reykjavík á öndverðum stríðsárunum. Alveg sérstaklega virðist honum hafa þótt það sem hann hefur verið að vinna að undanfarið að einhverju leyti ósamboðið sér (barnabók!), miðað við það sem hann hefði att að gera og getað gert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.