Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 22

Andvari - 01.01.1981, Side 22
20 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI VIII Þegar Þórbergur Þórðarson tók til við lslenzkan aðal árið 1935 eða 6, þá gerði hann raunar ekki annað en snúa aftur til verkefnis sem hann hafði verið að eiga við uppúr 1920. Hn eftir að hann leggur nú „framhald Ofvitans“ til hliðar kemur hann ekki framar svo heitið geti að þessu Unu- húss-temi sem hann hafði velt fyrir sér fram og aftur með nokkrum hléum hátt í aldarfjórðung. Þannig verða mikil þáttaskil í lífi hans og höfundar- starfi í upphafi árs 1943. Þessi þáttaskil nrarkast af samstarfi Þórbergs og séra Arna Þórarinsson- ar. Árni Hallgrimsson kallar þau „eina endurfæðinguna enn“. „Arni prófast- ur verður honum íslenzkur yogi, íslenzkur meistari. . ,“'!4 Það er raunar engu líkara en Þórbergur hafi verið að bíða þessa „yoga“, óvissan unr áframhald verks hans um þessar mundir verið forboði að komu meistarans! Það er líkt og einhverskonar gerjun hafi verið í gangi í persónuleika hans. Skyldi vera leyfilegt að kveða svo að orði að þá hafi farið síðustu leifarnar af gálga- húmornum? Á því skeiði sem nú hefst (það mætti kalla síðasta skeið Þórbergs) semur Þórbergur þrjú höfuðrit: Ævisögu Arna 'prófasts, Sálminn um blómið, og l Suðursveit, og komu þau út í ellefu bindum á árunum 1945 til 1958, með fjögurra ára hléi eftir að Arna sögu lýkur. Hið síðasta verk skilur hann eftir óútkljáð, en fjórða bók þess er prentuð eftir dauða Þórbergs sem fyrr er getið. Fram að þessu hefur höfundarstarf hans verið næsta skrykkjótt og með óreglulegum hlutföllum ef svo mætti segja, en á þessu síðasta skeiði ríkir jafnvægi: þrjú mikil rit sem halda til ja'fns hvert við annað. Það er mjög sérkennilegt um veraldlegt gengi Þórbergs, að rnargir þeir lesendur hans sem Bréf til Láru og önnur rit þar í kring öfluðu honum, virðast hafa tekið heldur drumbslega hverju nýju riti frá hans hendi upp frá því og að vísu ævinlega álitið síðasta rit stórum lakara því sem á undan var komið. Væri víst hægt að rekja þetta með dæmum alveg frá íslenzkum aðli. Reyndar mun vera nokkuð almennt álit að sú bók hafi sérstöðu meðal rita Þórbergs, sé skemmtilegust, aðgengilegust og laus við þá útúrdúra sem Þórbergur varð tíðunr að þola ákúrur fyrir. Nú er auðvitað að rnargar bæk- ur Þórbergs eru skemmtilegar, en skemmtunin með sínu rnótinu hverju sinni svo að oft er hér urn bil ókleift að gera upp á milli. Hitt er rétt, að rit- háttur Þórbergs hefur sjaldan verið eins fjörugur og í Islenzkum aðli, eins frábær að margbreytni og uppfinningasemi, það er líkt og textinn korni upp í fangið á lesandanum. Rithátturinn er svo sem eins og miðja vega milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.