Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 27

Andvari - 01.01.1981, Side 27
andvari ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 25 Aiynd og persóna séra Árna er greinileg og sérkennileg þrátt fyrir það að mikill hluti ævisögu hans er lýsing á umhverfi og „skrýtnar sögur“ um ,,sérkennilega menn“. Persóna hans birtist ekki einkum í beinni sjálfs- lýsingu, heldur er það afstaða sögumannsins til efnisins sem lýsir honum bezt. Og mætti þá ef til vill segja að ævisaga séra Árna sé sjálfsævisaga í klassískum stíl að þessu leyti. Sögumaður og söguritari hafa reyndar gert ser mjög glögga grein fyrir eðli verkefnis síns og lýsa því svo að loknum fyrstu fjórum bókunum: ,,I þeim fjórum hókum ævisögu minnar, sem þegar eru ritaðar, hef ég sagt nokkuð frá þessari jörð og þjóðlífinu hér í heimi eins og þetta hefur komið mér fyrir sjónir í persónulegri kynningu eða eftir frásögn nrætra ntanna. I þessum bókum hef ég reynt að lýsa umhverfi fólks, sálarlíli þess, hugsunarhætti, siðferðisþroska, trúarlífi, menningu, lifnaðarháttum, efna- hag og atvinnuvegum. Allt er þetta nátengt minni eigin sögu, því að það, sem ég er, það er ég orðinn eigi að litlu leyti fyrir áhrif þessa umhverfis og þessa mannlífs, sem ég hef leitazt við að lýsaA’0 Þó að hér á undan hafi verið lögð á það áherzla að Árna saga sé ekki >,andleg afurð“ Þórbergs, þá er eigi að síður erfitt að segja til um hvaða hlut Þórbergur á nákvæmlega í bókinni. Augljóst á að vera að hann hefur mótað ævisöguna, það er að segja: búið til úr sundurlausum brotum þá Wggingu sem vér höfum nú fyrir augum. Þessu lýsir Þórbergur í minningar- orðum sínum um séra Árna á þessa leið: ,,Oft kubbaðist þráðurinn sundur með sögu, kannski mörgum sögum, er spunnust út úr efninu, sem verið var að segja frá, og síðan varð að byrja aftur, þar sem fyrr var frá horfið. Af þessari ástæðu reyndist ókleift að skipa atburðunum þegar niður eftir thnaröð. Það varð að bíða seinni tíða, að svo miklu leyti, sem það var hægt.11”1 Ennfremur stendur hér: „Séra Árni sagði frá og gekk ýmist um gólf eða Egði sig upp á dívan. Ég spurði, innti frekar eftir og festi á pappírinn." En bvort eða að hve miklu leyti söguritarinn kann að hafa beint sögumanninum ]on á ákveðnar brautír, það vitum vér ekki. Slíkar leiðbeiningar geta þó ráðið miklu um heildarsvip bókar. Sennilega má sjá einhver merki þess að Þórbergur hafi örvað athygli séra Árna hér og þar, en hversu mikið kann að hafa kveðið að slíku er vant að segja, þó ef til vill mætti glöggva sig á því rneð nákvæmri rannsókn. Hitt er nú augljóst að í samstarfi sínu með séra Árna hafði Þórbergur bitt á stórkostlegasta þjóðfræði-verkefni lífs síns, sem í rauninni veitti bonum tækifæri til að svara þeim kröfum sem hann gerði til sjálfs sín sem þjóðfræði-iðkanda. Að lokin ni Árna sögu gat hann nú snúið aftur til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.