Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 31

Andvari - 01.01.1981, Síða 31
andvari ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON 29 rurðulegri glettni, eru að minnsta kosti ekki síðri stíleigindir. Þær prýða síðustu höfuðrit Þórbergs. Nú má vel minna aftur á arfinn frá Oddnýju Sveinsdóttur á Gerði (sbr. 22.-23. bls. hér á undan), kröfuna um fróðleik, og einkum alþýðu- fróðleik, og ennfremur þá fullvissu að úr þessu efni sé hægt að gera „ódauð- fegt listaverk, ef sá segir sem kann með sögur að fara“. Þessa þraut vill Þór- bergur leysa. Rit hans af því tagi eiga samkvæmt bans eigin kröfu að dæmast eftir því hvernig það hefur tekizt. XI Margir hentu gaman að nákvæmni Þórhergs unr staðsetningar, tíma- ákvarðanir og því fíkt. Af slíkum nákvæmnisatriðum úir og grúir í ritum i o I Ö Ö óans. Það er beinlínis árátta hans að tímasetja alla atburði eins nákvæmlega °g unnt er, reikna eftir almanakinu og klukkunni. Almanakið er honurn visindalegt hjálpargagn að sönnu, - en er það ekki líka eins og naflastrengur k við „náttúrlegt mannlíf“ og heimslíf: tunglkomur, sjávarföll, veður. Vitn- eskjan um þetta verður að vera nákvæm, því lífið hvílir á þessu. En þrátt fyrir þetta mun mega finna staðar- og tímavillur í ritum Þór- kergs, stundum svo að erfitt er fyrir lesandann að ná áttum. Slíkar villur koma fyrir í Ofvitanum, en skipta kannski ekki ýkjamiklu máli; hitt er öllu lakara að tíminn er nokkuð skrykkjóttur i þeirri bók. Frásagnarhraðinn er °jafn, sprettirnir taka við af hægagangi og kyrrstöðu, án þess lesandinn fái tom til að átta sig. Þannig má segja, kannski með nokkrum öfgum, að þrátt fyi'ir nákvæmar dagsetningar sé tíminn of óljós í Ofvitanum. Staðarákvarðanir og vegalengdir í metrum eru ekki síður ástríða Þór- ^ergs, og hefur lesendum stundum leiðzt það, en Þórbergur álasað lesend- um fyrir óvísindalegan hugsunarhátt. En nákvæmnislýsingar persóna eru nrerkilegastar í ritum Þórhergs, og sá vilji að lýsa persónum nákvæmlega eins og þær voru. í bréfi til Stefáns Einarssonar prófessors sem Stefán hefur birt kafla úr"0 hefur Þórbergur lýst aðferðum þeim sem hann notaði til að kalla frarn mynd Tryggva Svörfuðar í íslenzkum aðli: ,,Það kostaði mig rnjög mikla fyrirhöfn, erfiði, þolinmæði og óeigingirni með tilliti til peningainntekta að gera sögufígúrur mínar þannig úr garði, að þær fengju húð og hár veruleikans, yrðu það sem þær voru eða eru [. . .] Eegar ég tók mér fyrir hendur að konstrúera Tryggva Svörfuð, t. d., þá kyrjaði ég á því að rifja hann nákvæmlega upp fyrir mér og leita mér fræðslu Um hann allsstaðar þar, sem ég náði til. Þar næst fór ég að reyna að gera mig eins og hann í framan, gerði mig nærsýnan, hermdi eftir rödd hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.