Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1981, Page 38

Andvari - 01.01.1981, Page 38
36 SIGFÚS DAÐASON ANDVARI hluta af okkar jörS, sem við hvorki sjáum, heyrum né getum þreifað á með okkar takmörkuðu skilningarvitum."82 Og þá virðist næsta líklegt að ein- hverskonar samhandi sé hægt að koma á „við góð skilyrði" milli þessa annars heims í kringum okkur, „eilífðarveranna" þar, og okkar heims. En um endurholdgun segir Þórbergur: „Ég get [. . .] ekki snuðað mig frá, að hún sé veruleikinn mikli, og sannleikanum skal maður fylgja, hvort sem hann er ljúfur eða leiður, því hans lögum verðum við að hlíta fyrr og síðar. [. . .] Að því leyti sem við þekkjum lögmál tilverunnar, þá tekur hún skoðanir okkar ekki til greina."83 Andvægi varð Þórbergur að hafa við sinni „bölsýnu þekkingu". Þar hefur komið til upplag hans, arfur hans, og „Suðursveitin í hjarta hans“. I kaflanum „Elskan mín“ í Ofvitanum segir nokkuð frá þessum varaforða: „En ég var þannig saman settur af náttúrunnar hendi, að ég gat aldrei hrapað nema niður að ákveðnu marki. Þegar fallið var komið að þeim punkti, risu æfinlega upp í mér innri kraftar, sem hófu mig, líkt og fjöður slyppi af haki, aftur á móti brattanum og undantekningarlaust ívið hærra upp á við en viðleitni mín til fullkomnara lífs hafði nokkurn tíma lyft mér áður [. . .] Nei, það var eitt, sem aldrei hefði getað hent mig. Ég hefði aldrei getað „farið í hundana“.“84 Á öðrurn stað segir Þórbergur: „Það er léttlyndi mitt og húmorinn, sem hefur gert hyrðar mínar léttar."85 Og hann gerir skírt að þar var ekki um „gálgahúmorinn" að ræða. Og enn segir hann: „Þó ég þekki ekki Taó, hef ég lengi átt það sammerkt við vitrasta mann Indlands, sem eflaust hefur þekkt Taó, að ég þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af heiminum."80 Hér á móti verður að lokum að setja þetta: „[Matthías:] Stundum þegar ég kem heim seint á heiðskírum haust- nóttum og lít upp í himininn, þá dettur mér í hug: Hvað er til, ef ekkert af þessu er til? Og ef svarið verður: Ekkert, þá hef ég spurt aftur: En ef þetta Ekkert væri ekki heldur til, hvað væri þá til? - Þórbergur sagði: - Við getum ekki hugsað um þetta á okkar stigi þróunarinnar. Drottinn hefur vit á að opinbera okkur aðeins lítið af leyndardóminum í einu. Ef sagan og óendan- leikinn kæmu marsérandi með eintómum stórmerkjum og undrum, þá mundum við brjálast. Drottinn veit, að heili okkar er lítill og lélega gerður og hann gefur okkur reynsluna inn í litlum skömmtum líkt og hómópat- arnir, til dæmis sjö dropa í vatni eftir mat. Þá sjaldan hann hefur stækkað skammtinn, hefur mikill hluti mannkynsins gengið af göflunum, eins og þegar Kristur kom með kenningar sínar um, að menn ættu að elska hver
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.