Andvari - 01.01.1981, Síða 50
48
SKEÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
3. útg. Með eftirmála eftir Sigurð Nor-
dal. Rv., Helgafell, 12. marz 1949. 219
s., mynd, ritsýni. 250 tölusett eintök. [9
Eftirmáli, eftir Sigurð Nordal, s. 207-17. -
Sama ritsýni og i 1. útg., s. 4; ritsýni af
síðustu síðum bréfs til Sigurðar Nordals,
dags. á ísaf., 20. júní 1924, s. 213-17. Þar
er m. a. 35. lcafli: Það var morgunn hins
efsta dags . . . , ásamt sköpunarsögu hans
(sjá ennfr.: Bréf til Kristínar Guðmundardótt-
ur [179]).
— Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni.
4. útg. Með nýjum atómpistli til Krist-
ins. Rv., Helgafell, 1950. 240 s. 4000
sýni. 6000 eintök. [10
Bréf til Kristins (Hala í Papibýli, 14. ág.
1950), s. 207-40. Skrifað Kristni E. Andrés-
syni í tilefni þessarar útg. Endurpr.: Bréf til
Láru, 5. útg. [11], 1974 [12], 1975 [13]. -
Sama ritsýni og í 1. útg., s. 2. - Svo mun hafa
um samist, að MM fengi verkið til útg.
fyrir félagsmenn, en Helgafell gaf það út
á sama tíma fyrir almennan markað (sbr.
ritfregn og viðtal í Þjv. 22. nóv. 1950).
Ritfregnir, sjá Bréf til Láru 5. útg. [11].
— Bréf til Láru frá Þórbergi Þórðarsyni.
5. útg. Með nýjum atómpistli til Krist-
ins. Rv., Helgafell, 1950. 240 s. 4000
eintök. [ 11
Sama pr. og 4. útg.
Ritfregnir af 4. og 5. útg.: Landneminn 5
(1951), 11 (Bjarni Benediktsson frá Hofteigi);
Mbl. 15. des. 1950; Þjv. 22. nóv. 1950 (M. K.
= Magnús Kjartansson, fregn og viðtal við
Kristin E. Andrésson), 2. des. 1950 (Bjarni
Benediktsson frá Hofteigi).
—- Bréf til Láru. Eldvígslan, Lifandi krist-
indómur og ég, Bréf til Kristins og fleiri
bréf. Rv„ MM, 1974. 277 s. 3000 ein-
tök. [12
Útg. Sigfús Daðason. - Andsvör og eftirmál,
s. 159-272: Opið bréf til Árna Sigurðssonar
fríkirkjuprests [17], Svar til Árna Sigurðsson-
ar fríkirkjuprests [81a], Eldvígslan [82],
Falsspámaðurinn [83], Þrjár „sögulegar sann-
reyndir" [80], Lifandi kristindómur og ég
[89] og Bréf til Kristins [10]. - Athuga-
semdir [um útg., ritgerðir hennar og þau
skrif, sem um þær snerust], eftir útg., s.
273-76; Bókfræðilegt yfirlit [um fyrri útg.
verksins og upplög og frumpr. ritgerðanna],
eftir sama, s. 277 (sjá ennfr.: TMM 35
(1974), 124 (S. D. = Sigfús Daðason, um
upplög verksins). - I efnisyfirliti gefur útg.
köflum verksins heiti, sem ber ekki í öllu
saman við skrá um heiti kaflanna, sem áður
hafði hirst (Bylting og íhald [7]).
Ritfregnir: Mbl. 4. apr. 1975 (Erlendur Jóns-
son: Meistarastykkið); Vísir 7. apr. 1975
(Ölafur Jónsson: Síðasti bolsévíkinn); Þjv. 26.
sept. 1974, 28. sept. 1974 (Árni Bergmann).
—• Bréf til Láru. Eldvígslan, Lifandi
kristindómur og ég, Bréf til Kristins og
fleiri bréf. 2. pr. útg. frá 1974. Rv„
MM, 1975. 277 s. 3000 eintök. [13
— [22. kafli, á ensku:] The Brindled
Monster. (Þýð. Llallberg Llallmunds-
son.) Hallberg Hallmundsson: An
Anthology of Scandinavian Literature.
N.Y. 1965. s. 248-58. [14
— [35. kafli, á norsku:] Framfor Herrens
domstol. (Þýð. Ivar Eskeland.) Fossegri-
men (Ris0) 4 (1957), 241. [15
— [35. kafli, á esperanto:] E1 letero al
Lauro. (Þýð. Óskar Ingimarsson.) Paco
9. 99-100 (febr.-mars 1962), 3. [16
Opið bréf til Árna Sigurðssonar fríkirkju-
prests. Rv„ gefið út af nokkrum mönn-
um með leyfi höf„ 1925. 8 s. [17
Sérpr. úr Alþbl. 24. sept. 1925. - Bréfið er
dags. á Isaf., 14. sept. 1925 og er svar við
erindi sr. Árna,: Evangelískt viðhorf (Bréf til
Láru [6]).
Endurpr.: Pistilinn skrifaði . . . [20], Ritgerðir
1924-1959 [58], Bréf til Láru, 1974 [12] og
1975 [13].
Andsvar: Arni Sigurðsson: Orðsending til
Þórbergs Þórðarsonar, Alþbl. 30. sept. 1925;
svar Þórbergs: Svar til Arna Sigurðssonar frí-
kirkjuprests [8'la]; svar sr. Árna: Stutt loka-
svar til Þórbergs Þórðarsonar, Alþbl. 17. okt.
1925.
Ritfregnir af bréfaskiptunum: Alþbl. 30. sept.
1925, 23. nóv. 1925 (Bjöm O. Bjömsson,
tekur svari sr. Árna); Dagur 26. nóv. 1925
(tekur svari Þórbergs); VörSur 3. okt. og 17.
okt. 1925 (Kristján Albertsson, tekur svari sr.
Áma, svar Þórbergs: Eldvígslan [82]).