Andvari - 01.01.1981, Page 58
56
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Félagsbréf AB 4.8 (1958), 43-45 (Baldur
Jónsson); Mbl. 15. des. 1957, 13. apr. 1958
(Sigurður A. Magnússon); Þjv. 22. des. 1957,
2. fetr. 1958 (M. E. = Málfríður Einars-
dóttir).
Rökkuróperan. Rv., Helgafell, 1958. 242
s. 1500 eintök. [57
Áður hafði hluti verksins birst, sjá Lífsgleði
í Suðursveit [169].
Endurpr.: I Suðursveit [68].
Upplestur höf.: I upphafi bókmenntaviku
MM í Tjarnarkaffi, 7. mars 195'8 (tilk. Þjv.
6., 7. og 8. mars 1958, fregn í sama blaði 9.
mars 1958). - Sjá ennfr.: í Suðursveit [68].
Ritfregnir: Félagsbréf AB 5.11 (1959), 46-47
(Baldur Jónsson); Mbl. 13. des. 1958, 12.
mars 1959 (Sigurður A. Magnússon, Þór-
bergur þakkaði m. a. þessa grein: Nokkur
fátækleg þakkarórð [171]); Þjv. 11. des. 1958,
11. jan. 1959 (Bjarni Benediktsson frá Hof-
teigi: Sálarháski í stækkunargleri, endurpr.:
Bókmenntagreinar, Rv. 1971, s. 153-55).
Ritgerðir 1924-1959. Með inngangi eftir
Sverri Kristjánsson. Rv., Hkr., 1960.
2 b. [58
1. h. xxxi, 318 s. 18-1900 eintök. - Inngang-
ur. Þórbergur Þórðarson, eftir Sverri Kristjáns-
son, s. ix-xxxi.
2. b. 339 s. 18-1900 eintök. - Eftirmáli, eftir
útg., s. 335-36. - Skrár, s. 337-39: I. Fyrri
prentanir ritgerðanna í þessari bók; II. Helztu
ritgerðir Þórbergs Þórðarsonar í blöðum og
tímaritum, aðrar en þær sem teknar eru í
þetta safn.
Útg. Sigfús Daðason.
Efni 1. b.:
Um kirkju og trúmál:
Opið bréf til Áma Sigurðssonar fríkirkju-
prests [17], Eldvígslan [82], Lifandi kristin-
dómur og ég [89], Heimspeki eymdarinnar
[18], Bréf til jafnaðarmanns [88], Bréf til
Rauðra penna [131].
Stjórnmál (1933-1950):
Bréf til nazista [97], Kvalaþorsti nazista [101]
(fyrsti hluti), „Maður, sem enginn tekur
mark á“ [105], Áskoran til verkalýðsins 1.
maí 1935 [115], Rómantík Rauðu hættunnar
[117], Til þeirra, sem híma hikandi [125],
Henging mín [132], Samherjar Hitlers [138],
Á tólftu stundu [145], Móralskir mælikvarð-
ar [146], Samsærið gegn mannkyninu [152],
Andlegt frelsi [157], I myrkri persónuleikans
[155].
Efni 2. b.:
Stjórnmál (1950-1957):
Með friði lifum við - I styrjöld deyjum við
[159], Bréf til Ragnars Ólafssonar hrl. [166],
Nýr heimur í sköpun [168].
Um tungur og bókmenntir:
Til Jóns Þorlákssonar fjármálaráðherra [77],
Stofnenskan [91], Opið bréf til fjárveitinga-
nefndar [137], Nokkur orð um skynsamlega
réttritun [139], I verum [141], Einum kennt
- öðrum bent [144], Bréf til Ragnars Jóns-
sonar [165].
Frásagnir:
Ströndin á Horni [107], Með strandmenn
til Reykjavíkur [110], Vatnadagurinn mikli
[142].'
Kveðjur til látinna og lifðra:
Til minningar um Jón Tboroddsen [76],
Merk kona sextug [127], Til minningar um
Erlend Guðmundsson í Unuhúsi [148], Bréf
til Halldórs Kiljans Laxness [160], Bréf til
Jóns Aðalsteins [163], Bréf til Árna Hall-
grímssonar [164], Bréf til Jcns Rafnssonar
[170].
I broslegu ljósi:
Bréf á prentsmiðjudönsku [20], Lýrisk vatns-
orkusálsýki [20], Bréf til Vilmundar Jónsson-
ar [20], Bréf til Kristínar Guðmundsdóttur
[20], Bréf til Maju [167], Þrjú þúsund þrjú
bundruð og sjötíu og níu dagar úr lífi mínu
[87].
Ritfregnir: Félagsbréf AB 6.19 (1960), 51-
55 (Njörður P. Njarðvík); Skírnir 134 (1960),
228-29 (Gunnar Sveinsson); TMM 22
(1961), 312-19 (Gunnar Benediktsson: Nýir
ávextir og aldin rót); Þjv. 7. júb' 1960.
I Unuhúsi. Fært í letur eftir frásögn
Stefáns frá Hvítadal. Rv., MM, 1962.
83 s. 530 eintök. [59
Formálsorð ('Rv., 30. ág. 1962), s. 9-24. -
Tilefni útg. var 25 ára afmæli MM. - Af 530
eintökum voru 100 pr. á Mattcote-pappír, í
heldur stærra broti (24,5 sm), tölusett og árit-
uð af höf.
Hluta verksins birti Ivar Orgland í bók sinni:
Stefán frá Hvítadal, Rv. 1962. Ekki er í öllu
farið eftir frumtexta; auk þess að vera slitinn
með skýringum og athugasemdum Orglands,
er ýmsu sleppt og nöfn oft stytt í upphafs-
stafi. Einnig birtir hann í sama verki hluta