Andvari - 01.01.1981, Side 60
58
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Einum kennt - öðrum bent. Tuttugu rit-
gerðir og bréf 1925-1970. Sigfús Daða-
son bjó til pr. Rv., MM, 1971. 298 s.
(MM kilja.) 4000 eintök. [64
[Bókfræðilegt yfirlit um prentun ritgerða og
bréfa safnsins], eftir útg., s. 297-98.
Efni: Lýrisk vatnsorkusálsýki [20], Bréf til
Vilmundar Jónssonar læknis [20], Bréf til
Kristínar Guðmundsdóttur [20], Heimspeki
eymdarinnar [18], Bréf til jafnaðarmanns
[88], Þrjú þúsund þrjú hundruð og sjötíu og
níu dagar úr lífi mínu [87], A guðsríkisbraut
[100], Bréf til nazista [97], Eggert Stefáns-
son [102], Bréf til Rauðra penna [131], Merk
kona sextug [127], Opið bréf til fjárveitinga-
nefndar [137], I verum [141], Vatnadagur-
inn mikli [142], Einum kennt - öðrum bent
[144], Til minningar um Erlend Guðmunds-
son í Unuhúsi [148], Samsærið gegn mann-
kyninu [152], Nýr heimur í sköpun [168],
Gamli-Björn [176], Opið bréf til Kristins
Andréssonar [178].
Ritfregnir: Mbl. 2. febr. 1972 (Jóhann Hjálm-
arsson: Hvað sagði Krishnamurti við Þór-
berg?); Vísir 23. mars 1972 (Ólafur Jónsson:
Undir merkjunum); Þjv. 21. des. 1971.
Frásagnir. Rv., MM, 1972. 335 s. 3300
eintök. [65
Útg. Sigfús Daðason. - Athugasemdir, s.
333-34: Með strandmenn til Reykjavikur,
athugasemd Bjöms Pálssonar [110] og svar
Þórhergs: Athugasemd við athugasemd [122];
Múgvitfirringarnar þrjár [athugasemd útg.]. -
Bókfræðilegt yfirlit [um frumpr. frásagna
safnsins], eftir útg., s. 335.
Efni: Ströndin á Horni [107], Með strand-
menn til Reykjavíkur [110], Barnakrossferð-
ir [ 130'], Múgvitfirringarnar þrjár [135], Lifn-
aðarhættir í Reykjavík á siðari helmingi 19.
aldar [136], Indriði miðill [46], Viðfjarðar-
undrin [47], Vatnadagurinn mikli [142],
Uppskera lyginnar [172], Alþingiskosningar
1902 [177], Hver á stofuna? [177], Björn á
Reynivöllum [175], Gamli-Bjöm [176].
Ritfregnir: Mbl. 17. ág. 1972 (Jóhann Hjálm-
arsson: Er nokkuð hinum megin? andsvar:
Ævar R. Kvaran: Fordómar og fáfræði, Mbl.
8. sept. 1972); TMM 33 (1972), 309 (Þor-
steinn Jónsson frá Hamri); Þjv. 5. júlí 1972.
— Frásagndr. 2. pr., breytt. Rv., MM,
1977. 342 s. 2200 eintök. [66
Sama efni og í 1. útg. að öðru leyti en því,
að þættimir: Björn á Reynivöllum og Gamli-
Björn, hafa verið felldir niður og i stað
þeirra tekið upp: Þrjú þúsund þrjú hundmð
og sjötíu og níu dagar úr lífi mínu [87] og
í Unuhúsi [59]. Inngangsorð að [87] em
pr. s. 341, í kaflanum: Atlhugasemdir.
Úr ritum Tórbergs Þórðarsonar. Árni
Böðvarsson bjó til pr. Rv., Iðunn, 1973.
20 s. (Lesarkasafn.) [67
[Þórbergur Þórðarson], eftir útg.: s. 1-3.
Efni: Ur bréfi til Vilmundar Jónssonar lækn-
is, Frjóvar nætur (Brot) [Islenskur aðall],
Andlegt misrétti [Alþjóðamál og málleysur,
4. kafli], Appendix [aftan við eitt stofna-
logíukorn], Legsteinninn [Edda].
I Suðursveit. Rv., MM, 1975. 525 s.,
kort. 4000 eintök. [68
Utg. Sigfús Daðason. - Ummæli höfundar
um þessar bækur, s. 505-06: [Steinamir tala,
úr Bréfi til Maju [167]; Sálminn unr blóm-
ið, úr í kompaníi við allífið [208], s. 174-75;
Rökkuróperuna, úr I kompaníi við allífið, s.
89-90]. - Afchugasemdir, eftir útg., s. 507
-08. - Skrá um manna- og staðanöfn, s. 509
-21; Örnefnaskrá, s. 522-25. - Sérkort Land-
mælinga Islands af Suðursveit, hluti úr atlas-
blaði nr. 97.
Efni: Steinarnir tala [54], Urn lönd og lýði
[56], Rökkuróperan [57], Fjórða bók [aðeins
16. og 17. kafli hennar höfðu birst áður:
Björn á Revnivöllum [175] og Gamli-Bjöm
[176]].
Upplestur höf.: Í Þjv. 13. og 14. okt. 1951
er þess getið, að höf. muni lesa frásagnir úr
Suðursveit úr óprentaðri hók á bókmennta-
kynningu MM 14. okt. s.á. Óríst er, hvaða
frásagnir hann muni hafa ætlað að lesa, þvi
að af lestrinum varð ekki (Þjv. 15. okt. 1951).
Ritfregnir: Mbl. 7. des. 1975 (Jóhann Hjálm-
arsson: í stílnum); Þjv. 15. nóv. 1975, 23.
nóv. 1975 (Árni Bergmann: Söguefni sálar-
innar).
Ólíkar persónur. Fyrstu ritverk í óbundnu
máli 1912-1916. Rv., Ljóðhús, 1976.
258 s., ritsýni. 3000 eintök. [69
Útg. Sigfús Daðason. - Formáli útgefanda,
s. 9-15; Athugasemdir [um útg.], eftir sama,
s. 251-58. - Ritsýni, s. 247-49, eru af titil-
blaði Kynlegra ástríðna [183] og blaðsíðu úr
handriti höf. að ritgerðinni um Ársæl Áma-
son.