Andvari - 01.01.1981, Síða 63
ANDVARI
RITGERÐIR, GREINAR OG BRÉF
61
Ritfregnir: Dagur 26. nóv. 1925; Stormur 11.
nóv. 1925; Hkr. 13. ian. 1926 (greinin birt
aS hluta).
Sjá ennfr.: Alþbl. 13. febr. 1926 („Vér bros-
um,“ viðtal við h.f. Reykjavíkurannál vegna
skopleiks, sem nefndur var Eldvígslan, opið
bréf til almennings), 1.-6. mars 1926 (Eld-
vígslan, leikdómur um skopleikinn); Alþing-
istíðindi 1926, B, 267-68 (Hákon Kristófers-
son).
Falsspámaðurinn. Svar til Kristjáns Al-
bertssonar. I. Inngangur. Alþbl. 30. nóv.
1925. [83
Endurpr.: Bréf til Láru, 1974 [12] og 1975
[13].
Svar við grein Kristjáns: Opið bréf til Þór-
bergs Þórðarsonar, sjá Eldvígslan [82].
Fram'hald greinarinnar mun ekki hafa birst.
Nýtt skilningarvit. Alþbl. 15. des., 16.
des., 28. des. 1926, 4. jan., 21. jan. og
22. jan. 1927. [84
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Um esperanto.
Merkileg bók. (Rv., 18. des. 1926.) Alþbl.
19. des. 1926. [85
Ritað vegna væntanlegrar útgáfu Starfsrækt-
ar [189].
Svámi Vivekananda, sjá [189] [85a
Skoðanir herra C. Jinarajadasa. (Rv., 11.
sept. 1927.) Alþbl. 14. sept., 15. sept. og
16. sept. 1927. [86
Endurpr.: Ýmislegar ritgerðir [70].
Ritað vegna ummæla Mbl. 11. sept. um hr.
Jinarajadasa og pólitiskar skoðanir hans, sem
m. a. höfðu komið fram á Guðspekifélags-
fundi fyrr í sept. (sjá ennfr.: Heimspeki eymd-
arinnar [18]).
Andsvar: V. St. = Valtýr Stefánsson mót-
mælir orðum höf. í Mbl. 15. sept. og segir
Mbl. hafa sína vitneskju um skoðanir hr.
Jinarajadasa af fundi í Nýja bíói, en ekki af
Guðspekifélagsfundi; svar Þórbergs: ,,Mgbl.“
skammast sín [8óa].
1 óbeinu framhaldi af þessum skrifum birtist
greinarkorn í Mbl. 17. sept.: „Einkaréttur
Þórbergs."
„Mgbl.“ skammast sín. Alþbl. 15. sept.
1927. [86a
Ritað vegna andsvars Valtýs Stefánssonar við
grein höf.: Skoðanir herra C. Jinarajadasa
[86].
Þrjú þúsund þrjú hundruð og sjötíu og
níu dagar úr lífi mínu. Iðunn 12 (1928),
130-42. [87
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Frásagnir [66].
Fjallar um tímabilið 1. okt. 1918 - 1. jan.
1928. - Upphaflega ritað á esperanto: Trimil
tricent sepdek nau tagoj el mia vivo, og birt í
Sennaciulo 4.186 (26. apr. 1928) og 4.187
(3. maí 1928). - Á undan íslensku gerðinni
fara inngangsorð, sjá þó Frásagnir [66].
Ritfregn: Stormur 25. júlí 1928.
Sjá ennfr.: Spegillinn 4. ág. 1928 (Þrjúhundr-
uðþúsund, þrjúhundruð komma sjötíu og níu
dagar úr lífi mínu [skopstæling] og Þórberg-
ur baðar sig um lágnættið [skopmynd]).
Bréf til jafnaðarmanns. (1928.) Iðunn 12
(1928), 370-92. [88
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Einum
kennt - öðrum bent [64], Ýmislegar ritgerðir
[70].
Skrifað ritstjóra Nova Epoko (sjá Heimspeki
eymdarinnar [18], andsvör).
Frumsamið á esperanto, en mun að öllum
líkindum ekki hafa birst á því tungumáli.
Lifandi kristindómur og ég. Iðunn 13
(1929), 162-77 og 242-77. _ [89
Endurpr.: Ritgerðir 1924-1959 [58], Bréf
til Láru, 1974 [12] og 1975 [13].
Fyrirlestur, saminn haustið 1926 sem svar
við grein Sigurbjöms Á. Gislasonar um Bréf
til Láru [8].
Flutningur höf.: Nýja bíó 31. okt. og 7. no\.
1926 (tilk. Alþbl. 29. okt., 30. okt., 4. nóv.
o£ 6. nóv. 1926). - Umsögn: Alþbl. 1. nóv.
1926.
Vestmannaeyjar (tilk. Alþbl. 13. nov., 15.
nóv., 19. nóv. og 24. nóv. 1926). Góðtempl-
arah’úsið, Hafnarf. 5. des. 1926 (tilk. Alþbl. 3.
des. og 4. des. 1926).
Andsvar: Lárus Sigurbjörnsson: Kristilegt
uppeldi, Vísir 19. des. 1926.
Ritfregn: Stormur 29. okt. 1929.
Sjá ennfr.: Spegillinn 12. okt. 1929 (Sælu-
stundir Þórbergs og Þórbergur eftir miðdegis-
matinn [skopmynd]).
Alheimsmál. [90
Flutt í Ríkisútvarpið 12. mat og 20. mai 1932.