Andvari - 01.01.1981, Qupperneq 74
72
SKRÁ UM VERK ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR
ANDVARI
Stefán Jónsson biður bræðuma Þórberg og
Steinþór Þórðarsyni að segja frá þeirri göfugu
kerlingu, sem fíutti menninguna í Suðursveit.
Eru draugar deyjandi stétt? Sólveig Jóns-
dóttir ræðir viS Þórberg ÞórSarson rit-
höfund og konu hans, Margréti Jóns-
dóttur, um furSuleg fyrirbæri. Tíminn
5. maí 1968. [216
[UtvarpsviStal.] Stefán Jónsson talar viS
Þórberg ÞórSarson. Ríkisiítvarpið 12.
mars 1969: 20.00 mín., varSveitt. [217
í tilefni 80 ára afmælis Þórbergs.
[SjónvarpsvdStal.] Magnús BjarnfreSsson:
MaSur er nefndur Þórbergur ÞórSarson.
Ríkisútvarpið - sjónvarp 20. apr. 1970.
Myndsegulband. 2“ 51.37 mín. Sv.-hv.
VarSveitt. [218
Fregn: Mbl. 25. apr. 1970 (Gísli Sigurðsson).
Um BaltikuferSina. Lesbók Mbl. 9. jan.
1972 (Matthías Johannessen). [219
Frásögn Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar
Jónsdóttur konu hans af siglingu þeirra með
Baltiku til Miðjarðarhafslanda 1966.
Kvöldstund hjá meistara. Sunnudagsbl,
Tímans 23. sept. 1972 (SigurSur GuS-
jónsson). [220
Æskuminningar. ViStöl Gylfa Gíslasonar
viS Þórberg og Steinþór ÞórSarsyni.
[Hljómplötuútg.] Demant Dl-004.
1975. 2 s. 30 sm. 3314 snún. Mono. 1000
eintök. [221
Utg. Gylfi Gíslason. - Hljómplatan er unnin
upp af segulböndum Ríkisútvarpsins. Gylfi
átti viðtal við Þórberg Þórðarson 16. júní
1974 (varðveitt) og 23. mars 1975 (varðveitt)
og sá jafnframt um dagskrárliðinn: Þórhergs
vaka Þórðarsonar á 85 ára afmæli höf., 12.
mars 1974, með viðtali við hann, konu hans
Margréti Jónsdóttur og bróður Steinþór Þórð-
arson, en einnig lásu leikarar úr verkum af-
mælisbarnsins (varðveitt).
Efni á síðu 1:
Heima á Hala [viðtal við Þórberg og Stein-
þór - m. a. syngur Þórbergur Sósusálm, sem
hafði ekki verið prentaður, en var síðar tekinn
upp eftir hljómplötunni í Eddu, 2. útg.J,
Steinn afi [Baldvin Halldórsson og Karl Guð-
mundsson lesa 26. kafla úr Bréfi til Láru].
Efni á síðu 2:
Koníak og biskví [viðtal við Þórberg Þórðar-
son], I Bergshúsi [Baldvin Halldórsson og
Guðrún Alfreðsdóttir lesa hluta kaflans:
Kvöldið, þegar ég varð annar maður, úr
Ofvitanum].
Fregnir: Tíminn 8. fehr. 1976 ([Gunnar Sal-
varsson]); Þjv. 19. des. 1975 (Ami Berg-
mann), 4. apr. 1976 (Magnús Rafnsson).
Æskuminningar. Viðtöl Gylfa Gíslasonar
vio Þórberg og Steinþór Þórðarsyni.
[Hljómplötuútg.] Demant Dl-004.
1979. 2 s. 30 sm. 3314 snún. Mono. 400
eintök. [221a
A umslagi er límmiði: Þórbergur Þórðarson.
90 ára ártíð [svo]. 1889 - 12. mars - 1979.
Fregn: Þjv. 19. apr. 1979.
6. Heimildir.
A. Heimildir um Þórberg Þórðarson og verk hans.
ÁRNI BÖÐVARSSON. [Þórbergur
Þórðarson.] Þórbergur Þórðarson. Ur
ritum Þórbergs Þórðarsonar [67], s. 1-3.
[222
ÁRNI HALLGRÍMSSON. Sundurlaust
rabb urn Þórberg Þórðarson. Helgafell
3. h. (1954), 21-38. [223
BA'NDLE, OSKAR. ’lslenzkur aðall’ als
Boheme-Roman. Minjar og menntir.
Afmælisrit helgað Kristjáni Eldjárn. Rv.
1976. s. 32-46. [224
BJARNI M. GÍSLASON. Tre islandske
Eorfattere. Dansk udsyn 3.-4. h. 1948.
[225