Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1981, Side 93

Andvari - 01.01.1981, Side 93
ANDVARI í RÍKISRÁÐI 1904-1918 91 ingsbanninu væri beint gegn öllum löndum. Spánn yrði því að segja samn- ingnum upp, ef hugsað væri til mótaðgerða vegna innflutnings þangað á salt- fiski. Innflutningur til Islands á vínum frá þessum löndum skipti þau litlu máli. Næst sótti ráðherra íslands ríkisráðsfund hinn 16. desember 1910. Þar lagði hann m. a. fram tillögu um að leggja fyrir Alþingi lagafrumvarp um öryggi skipa og báta. Þar var gert ráð fyrir, að komið gæti til þess að gera samninga við erlend ríki um útgáfu á hleðslumarksskírteinum fyrir íslenzk skip, og notaði utanríkisráðherrann þetta tækifæri til að benda á, að Island gæti ekki samið við erlend ríki nema fyrir milligöngu utanríkisráðuneytisins. Tveir aðrir ráðherrar gerðu smávægilegar athugasemdir um formsatriði í sambandi við þetta frumvarp. Pað var því dregið til baka þar til síðar. Á næsta ríkisráðs- fundi hinn 3. janúar 1911 var frumvarpið lagt fram að nýju, og lét forsætis- ráðherra þess getið, að breytingar hefðu verið gerðar í samræmi við það, sem um hefði verið rætt á síðasta ríkisráðsfundi. I sambandi vi fjárlagafrumvarpið fyrir árin 1912 og 1913 vék ráðherr- ann að landhelgissektunum, skýrði nánar frá því, hvernig greiðslurnar til Dana væru upphaflega tilkomnar, og kvaðst vona, að Alþingi samþykkti þær. Sú von brást þó, því að á næsta fundi, er ráðherra, sem nú var orðinn Kristján Jónsson, sótti, hinn 11. júlí 1911, skýrði hann konungi frá því, að greiðslu- heimildin í þessum fjárlögum hefði verið felld niður á Alþingi. Konungur lét í ljós undrun sína og taldi þessa framkomu Alþingis nánast brot á gefnu loforði. Spunnust nokkur orðaskipti milli konungs og ráðherra um málið, og spurði konungur, hvað íslendingar mundu taka til bragðs, ef Ríkisþingið synjaði um fjárveitingu til landhelgisgæzlunnar, en ráðherra taldi, að þeir sem hefðu fellt greiðsluna til Dana yrðu að bera ábyrgð á afleiðingunum af gerðum sínum. Á þessum sama fundi gerði konungur athugasemdir við tvö smáatriði. Annað var varðandi styrk til skipaferða milli íslands og Gautaborgar, og kvaðst hann ekki sjá, hvað sú borg hefði fram yfir Kaupmannahöfn. Hin athugasemdin var gerð við framlag til kennslu blindra barna „i udlandet“, og vildi konungur fá að vita, hvort með þessu orðalagi væri átt við Danmörku. Ráðherra svaraði, að á íslandi væru öll önnur lönd samkvæmt málvenju talin útlönd, en orðalagið „fremmede lande“ ætti við öll önnur lönd en Danmörku. Þá kom enn fram óánægja með ráðunautarstarfsemi Bjarna Jónssonar frá Vogi, °g ráðherra lofaði, að Bjarni skyldi látinn halda sér innan síns verkahrings. Fleiri smáaðfinnslur í garð íslendinga komu fram á þessum ríkisráðsfundi, þótt ekki verði þær raktar hér. I maímánuði 1912 andaðist Friðrik VIII og við tók sonur hans Kristján X, sem kunnugt er. Á fyrsta fundinum, sem ráðherra íslands sat undir forsæti hins nýja konungs, hinn 21. maí 1912, bað konungur hann fyrir kveðjur og þakkir fyrir samúð, sem íslendingar höfðu sýnt honum og fjölskyldu hans við fráfall Friðriks konungs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.