Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1981, Síða 154

Andvari - 01.01.1981, Síða 154
152 FRÁ KOMU KAÞÓLSKU NUNNANNA TIL ÍSLANDS 1896 ANDVARI afhentur St. Jósefssystrum. Þegar þessi góði prestur hafði safnað um þrjátíu þúsund frönkum, var honum sagt, að danskir Oddfellóar væru þegar búnir að safna yfir níutíu þúsundum króna í þessu skyni. Þessi leyniregla hóf litlu síðar að byggja spítala og fékk Alþingi, sem er hér í bænum, til þess að sam- þykkja, að kaþólskir skyldu um alla framtíð vera útilokaðir frá þessu líknar- starfi. Söfnunarféð var því afhent von Euch biskupi til varðveizlu. Við komum okkur fyrir svo fljótt sem auðið var í litlu íbúðinni okkar. Að svo búnu reyndum við eftir föngum að kynna okkur íslenzkar aðstæður til þess að geta sem fyrst hafið störf og komið einhverju góðu til leiðar meðal fólksins. Við heimsóttum þess vegna ýmsa embættismenn, sem einnig komu til okkar í gagnheimsóknir. Okkur var hvarvetna tekið af vináttu og skilningi. I októbermánuði byrjuðum við að kenna í litlum skóla með tveimur kaþólskum börnum. Fyrsta skólaborðið var strokfjöl, sem hvíldi á glugga- kistunni og náttborðinu. Þegar börnunum fjölgaði svolítið, fluttum við kennsl- una inn í klausturstofuna, sem jafnframt var borðstofa okkar systranna, að kennslustundum loknum. Hálfu ári síðar voru nemendurnir orðnir ellefu, og voru tveir þeirra börn eins þekktasta kaupmannsins í bænum. Séra Johannes Frederiksen, sem um nokkurt skeið hafði verið erlendis, kom heim aftur með Vestu 15. nóvember 1896. Þegar hann sá, að skólinn okkar var byrjaður, óskaði hann eftir því, að við tækjum nokkur fátæk mót- mælendabörnum til kennslu. Á þann hátt mundi starfið blessast bezt og Drott- inn halda verndarhendi sinni yfir því. Við tókum við þremur börnum, sem foreldrarnir höfðu leyft að taka kaþólska trú. Eitt þeirra hefur öðrum fremur orðið skólanum til ánægju og sóma. Þessi nemandi hefur nú stofnað eigið heimili og rækir skyldur sínar eins og sannkristnum kaþólskum manni hlýðir og sæmir. En tengsl okkar við íslendinga voru ekki einungis í sambandi við skólann, heldur komumst við í snertingu við þjóðina með ýmsum hætti öðrum. Island var fátækt land, ekki einungis að því er reiðufé snertir, heldur og á ýmsan hátt annan. Þar var til dæmis skortur á góðu vatni. Að vísu voru sæmilegir brunnar víðs vegar um bæinn, en hver fjölskylda varð að greiða sjö til átta og allt upp í ellefu krónur á mánuði fyrir nokkrar fötur af vatni kvölds og morgna. Þannig fengum við gamla fátæka konu til þess að fylla vatnstunnuna okkar á hverjum degi. Við urðum að fara sparlega með þennan dreitil, því að stundum urðum við að greiða tíu aura fyrir eina vatnsfötu. Það leið elcki á löngu áður en það spurðist út um bæinn, hvernig nunn- urnar reyndust þessari gömlu konu og börnunum hennar. Fátæka fólkið kom þess vegna til okkar, þegar það var lasið, hafði fengið fingurmein, slæmsku í augun eða annað þess háttar, og bað okkur ásjár. Við reyndum að hjálpa eftir föngum. Og til þess að geta sinnt hinum fátælcu sem bezt byrjuðum við af kappi að læra íslenzku, sem er mjög erfitt tungumál. Það leið ekki heldur á löngu áður en við gátum gert okkur skiljanlegar fólki, sem kunni ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.