Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1985, Page 140

Andvari - 01.01.1985, Page 140
138 ÞORSTEINN GYLFASON ANDVARI samlíkingar, nýjar naf'ngiftir og fyndni, og ekkert af þessu virðist eiga neitt sem máli skiptir sameiginlegt með töluorðum. Sú kenning sem ég hef nú reynt að rekja og gagnrýna ofurlítið er komin frá tveimur höfuðsnillingum heimspekinnar á síðustu hundrað árum, þeim Gottlob Frege og Ludwig Wittgenstein. Um Wittgenstein er þess að geta að kenningin er höfuðatriði í hinni fyrri af tveimur bókum sem hann sarndi um ævina: Tractatus Logico—Philosophicus; þaðan er hún svo að líkindum komin til yngri höfunda, hvort heldur málfræðinga eins og Noarns Chomsky eða heimspekinga eins og Rogers Scruton. Hugmyndin er sú að mál hlíti, og meira að segja hljóti að hlíta, merkingarreglunt sem á endan- um megi sértaka og nota til að skýra alla málnotkun; og málnám eða mál- taka barna sé í því fólgin að innbyrða þessar reglur. Og þetta er máttug kenning: mun máttugri en ráða má af lauslegri greinargerð okkar Scrutons fyrir henni. Það sjá menn kannski bezt ef þeir velta því vandlega fyrir sér hvernig í ósköpunum málnám eða máltaka gæti farið öðruvísi frant en með þeim eina hætti sem þessi reglukenning kveður á um. Hljóðkerfi málsins lærum við nteð þessunt hætti eins og allir sjá í hendi sér, beygingakerfið líka og orðaskipanina. Og hlýtur merkingarkerfið ekki að lærast á sömu leið? Liggur það ekki í augum uppi? A hinn bóginn er reglukenningin — löghyggjan um nterkingu máls eins og ég kalla ltana stundum - tortryggileg með ýmsum öðrum rökum en þeim sem ég hef þegar lýst. Þannig virðist það fylgja henni að frávik frá reglum - sem löghyggjumenn í hópi málfræðinga og heimspekinga kalla oftar en ekki „semantic deviation" eða „óreiðu í máli“ - sé strangt tekið óskiljanleg. Þannig skilji enginn maður fyndni, til að mynda svofellda at- hugasentd Karls Kraus á styrjaldarárunum fyrri í Vínarborg: „Skop sent ritskoðunin skilur er sjálfsagt að banna." Eða tökum leiðbeiningu úr harm- leik sem Kraus samdi og nefndi Síðustu daga mannkynsins: „Þrjár milljónir Kínverja konta inn frá vinstri." Hér má kannski segja að sköpunarmáttur talnakerfisins sé að verki. VI Gegn löghyggju þeirra Freges og Wittgensteins, Chomskys og Scrutons, má tefla annarri kenningu og kalla brigðhyggju. Brigðhyggjan varðar eink- um það einkenni tungumáls sent ég vil kalla fjölkynngi þess og birtist í því að hvert einasta eitt af orðum tungunnar má nota á marga vegu; til dæmis er ég nú með fullurn rétti að nota orðin löghyggja og brigðhyggja í öðrurn skiln- ingi hér en Brynjólfur Bjartiason leggur í þau í sínunt bókum og orðið fjöl- kynngi í öðrum skilningi en það hefur í þjóðsögunum. Um fjölkynngi máls- ins hefur nánast ekkert verið hugsað og skrifað á síðari öldum. Öðru vísi mér áður brá: í fornöld og á miðöldunt var hún mönnum hugleikin, svo sem þeim Aristótelesi og heilögum Tómasi báðum. Á okkar dögum hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.