Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 10

Andvari - 01.01.1992, Síða 10
8 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI Þegar svo er þrengt að menningarlegri bókaútgáfu sem nú gerist og tortím- ing Bókaútgáfu Menningarsjóðs vottar, þá verður mörgum að hugsa livað mikið sé að marka faguryrði forustumanna um stuðning við íslenska tungu og þjóðmenningu. En nýjustu ákvarðanir varðandi skattlagningu menning- arstarfsemi í landinu eru ekki til þess fallnar að vekja bjartsýni. Því miður er ekkert útlit fyrir að það skarð sem stendur eftir Bókaútgáfu Menningar- sjóðs verði fyllt í bráð. Einkaforlög hafa fæst getu - eða metnað - til að sinna menningarlegum stórvirkjum. Rithöfunda og fræðimenn þarf líka að efla og styðja til verka. Eg skal nefna eitt atriði af því að það tengist hefðbundnu viðfangsefni Andvara. - I grein á öðrum stað í ritinu er að því vikið að helstu yfirlitsrit um Halldór Laxness og verk hans hafa erlendir fræðimenn samið. Vita- skuld er það hlutverk Islendinga að fjalla um stöðu og áhrif höfuðskálds síns og þeir einir geta gert það á fullnægjandi hátt. En hvar eru yfirlitsrit um helstu oddvita íslensks menningarlífs og bókmennta? Hvar er hin ræki- lega ævisaga Einars Benediktssonar eða Einars H. Kvarans, svo aðeins séu nefndir þeir sem hæst bar upp úr aldamótum og mest áhrif höfðu á íslenska menningarumræðu? Hvernig er unnt að meta stöðu manna eins og Hall- dórs Laxness ef ekki er hugað að undanförum hans? Aðrar þjóðir hafa birt ótalmörg rit um sína helstu menningarfrömuði. Við eigum sorglega lítið af slíku og í mörgum tilvikum ekki neitt. Fræðimenn okkar gerðu meira gagn með slíkri undirstöðuvinnu en með því að semja lærðar ritgerðir um jóla- bækurnar hverju sinni þótt sú iðja skuli ekki löstuð. Almennir útgefendur hafa raunar fæstir nokkurn áhuga á slíkum undirstöðuritum, - aftur á móti er enginn hörgull á samtalsbókum um fólk í fjölmiðlum, leikara, verkalýðs- foringja og sjónvarpsþuli. Andvari hefur um langt skeið flutt æviágrip látinna forustumanna þjóð- arinnar á ýmsum sviðum. Ymsir láta svo sem slíkar persónusögur séu lítils verðar og nefna jafnvel persónudýrkun í því sambandi. Hún er auðvitað augljósust í því sem rætt var og ritað um Jón Sigurðsson, þann leiðtoga sem Hið íslenska þjóðvinafélag rekur til upphaf sitt. í tímaritinu Sögnum 1985 spyr Gunnar Karlsson söguprófessor: „Eru ekki allir orðnir leiðir á Jóni Sigurðssyni fyrir löngu?“ Hann svarar þeirri spurningu svo sjálfur að líklega séu flestir leiðir á Jóni og sé þeim ekki láandi. Jóni er lýst í kennslubókum sem algóðum og alvitrum manni sem alltaf hafði á réttu að standa. Glæsi- myndin af honum hafi að vísu líklega verið trúverðug á tíma sjálfstæðis- baráttunnar. „En eftir miðja 20. öld er borin von að íslendingar trúi svona einfaldri og skuggalausri leiðtogamynd. Herstöðvamálið hefur skapað ósættanlegan ágreining um hvaða stefna liggi í sjálfstæðisátt. Frjálshyggjan í atvinnumálum er orðin biturt deiluefni í stað þess að vera sameinandi afl. Deilur um skiptingu þjóðartekna taka margfalt meiri tíma en áform um að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.