Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 40

Andvari - 01.01.1992, Side 40
38 GUÐMUNDUR ARNLAUGSSON ANDVARI Vegna þessarar greinar og annarrar þátttöku Eggerts í pólitísku starfi kallaði Sigurður hann fyrir sig og tilkynnti honum, að „hann gæti ekki fengið skólavist næsta vetur, nema því aðeins að hann léti af pólitískri agitation með þeirn aðferðum og því sniði sem hann hef- ir rekið upp á síðkastið“ (Fundargerðabók kennarafunda). Sigurður mun hafa beitt svipuðum ráðum áður varðandi nemendur er trufluðu skólalíf með óreglu sinni. Blaðið Verkamaðurinn á Akureyri brást hart við þessu, en Sig- urður svaraði í Degi. Hann kveðst eigi hafa rekið Eggert úr skóla, hann sé enn velkominn í skólann, ef hann vilji hlýðnast kröfum hans um siðferði og velsæmi í pólitískri framkomu. Og Sigurður bætir við viðurkenningarorðum um Eggert, segir að hann sé „á margan hátt óvenju mannvænlegur, ágætlega gefinn, kurteis, skyldurækinn og stilltur, nema þá er hann stundum tekur þátt í sókn fyrir „kommún- ismann“, sem er honum hjartfólgið sannfæringarmál. Þykir mér raunalegt, að samviska mín leyfði mér eigi annað en taka fast í taurn- ana, er svo prýðilegur námsveinn átti í hlut.“ 28 Verkamaðurinn svaraði Sigurði á þá leið, að hann og samkennarar hans væru að taka sér vald sem þeir hafi ekki: „Þeir ætla að gerast dómarar um siðferði og velsæmi í pólitískri framkomu og gera geð- þótta sinn í því efni að æðsta dómstól, því reglugerð er engin til um pólitíska framkomu pilta.“ 29 Ekki þurfti lengi að bíða reglna, því að næsta haust sendi Jónas Jónsson dóms- og kennslumálaráðherra skólanum bréf varðandi tvö atriði um stjórn og aga í skólurn landsins. Þar segir þetta um afskipti nemenda af stjórnmálum: Nemendur mega ekki hafa nokkur afskipti af stjórnmálum út á við, hvorki í ræðu eða riti, né taka þátt í deilum um hagsmunabaráttu félaga eða stétta í landinu, meðan þeir eru nemendur í skólunum. 30 Síðara atriðið fjallaði um neyslu áfengra drykkja og verður ekki rak- ið hér. Þessi ákvæði stóðu franr til ársins 1945 að Brynjólfur Bjarna- son menntamálaráðherra nam þau úr gildi. I því maíblaði Félags ungra jafnaðarmanna á Akureyri sem fyrr er nefnt var einnig grein eftir annan nemanda skólans, en ekkert virðist hafa verið aðhafst vegna hennar. Þessi nemandi var Ásgeir Blöndal Magnússon, síðar ritstjóri Orðabókar Háskólans. Ásgeir var þá kominn í fimmta bekk, afburðamaður í íslensku, svo að þar stóðu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.