Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 71

Andvari - 01.01.1992, Síða 71
ANDVARI í LJÓSI SKÁLDSKAPAR 69 sis iterum benedictus. Si me dignaris consolari, sis benedictus, et si me vis tribulari, sis aeque et semper benedictus. Þetta þýddi Jóhannes Gunnarsson, biskup kaþólskra, svo: Ef þú vilt að ég sé í myrkri, þá sért þú blessaður, og ef þú vilt að ég sé í ljósi, þá sért þú enn blessaður; ef þér þóknast að hugga mig, þá sért þú blessaður, og sé það vilji þinn að ég þjáist, þá sért þú og ávallt blessaður. Það var gaman að rekast á þessi orð á lokasíðu merkustu ævisögu sem út kom hérlendis á síðasta ári, Þegar sálin fer á kreik, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skráði. Sú bók minnir glögglega á áhrif kaþólskrar menningar á íslandi á þessari öld. Það efni, og ekki síst áhrifin gegnum Halldór Laxness, verður vonandi kannað sérstak- lega af mönnum sem til þess eru bærir. Kórvilla er kaþólskt kirkjulegt hugtak sem hér er raunar snúið upp á. Hin stóra villa konunnar í sögunni er djúptæk andleg reynsla, „exístensíel“ í fyllstu merkingu. ÖIl kennileiti hverfa, manneskjan reikar ein í myrkri á hengiflugsbrún. Úr villu sinni er konan leidd til þess að glíma við „hann Guðvaleníus, þennan voðalega stóra fábjána sem er talinn vera með stærstu og hættulegustu fábjánum sem uppi hafa verið á Vestfjörð- um........Fyrst hélt ég að þarna væri refsíngin komin fyrir yfirsjónir og ódygðir mín og minna, drýgðar sem ódrýgðar. Seinna skildi ég að það var náðin. Ég tók hann fángbrögðum og hélt honum þángaðtil hann gat ekki nema hljóðað." Guðvaleníus - sá sem Guð velur. Jakob glímdi við Guð og menn og hafði sigur: „Ég hef séð Guð augliti til auglitis og þó haldið lífi.“ Glíman við hinn voðalega fábjána gaf lífi konunnar á Vestfjörðum nýtt inntak. Þess vegna fórnar hún öllu sem var „skynsamlegt og rétt“. Eftir villuna öðlast hún náð með því að játast undir ráðsályktun Guðs. Vel er líklegt að þessi saga dragi föng víða að eða eigi sér jafnvel ákveðna kveikju. Stíllinn og orðfærið er í senn lagað að klassískum kristi- legum játningarritum og alþýðlegri íslenskri frásagnarhefð sem höfundur- inn átti eftir að nýta sér af svo mikilli snilld í Innansveitarkroniku. En hvað sem stíllegum aðföngum sögunnar líður má líta á hana sem túlkun á kjarn- lægri niðurstöðu í höfundarverki Halldórs og hún styrkir kenninguna um hinn þunga kristna undirstraum í verkum hans. í henni sameinast, í yfir- burða stílíþrótt, mýstísk hugsun lifandi hlutlægri lýsingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.