Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 103

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 103
andvari LILJUGRÖS OG JÁRNINGAR 101 Sýngmann Andstæða séra Jóns er eins og sagði í upphafi hinn alþjóðlegi heimsmaður Godman Sýngmann sem hugsar í stórum tölum og miklum víddum al- heimsins. Helsta viðfangsefni hans var að reisa fólk og skepnur upp frá dauðum með því að leiða í það nýtt líf (bls. 170).17 Hann er kominn um langan veg til þessa verks en kaldhæðni skáldsins veitir ofmetnaði hans þá ráðningu að láta hann verða dauðanum að bráð rétt áður en upprisuat- höfnin á að hefjast. Mundi hafði farið brott í æsku og komið aftur í fylling tímans. Pá hafði hann lagt heiminn að fótum sér. Eiginkonan lýsir Godman Sýngmann þannig: „Hann var dásamlegur maður. Einginn sem kyntist honum var samur maður á eftir. Hann var mesti maður á jörðinni næst á eftir mannin- um mínum honum séra Jóni Prímusi. En hann hafði ekki samband“ (bls. 281). Umbi spyr hvort þetta sambandsleysi eigi við vitsmunaverur í fjarlæg- um sólþokum eða við jarðneskar verur eða hvað. Úa endurtekur orð sín aftur og aftur (alls fimm sinnum) uns hún segir: „Hann vantaði það sam- band sem segir: elska skaltu drottin guð þinn af öllu hjarta þínu allri sálu þinni og öllum líkama þínum, og náúnga þinn einsog sjálfan þig“ (bls. 282 og 306). Síðan fer konan að tala um heilagan Jón af krossi og Sánkti Ter- esu. Úa fer tvisvar með tvöfalda kærleiksboðorðið í sögunni og séra Jón einu sinni, þá eins og það væri tilvitnun í séra Jens á Setbergi (bls. 181). Auk þess sem beitarhúsamenn vitna til þess eins og áður er komið fram. Þrátt fyrir öll sín sambönd hér á jörðu og annars staðar í mjólkhringjun- um hafði Mundi ekki það samband sem máli skipti. Úa telur sig kunna skil á því sambandi. Þótt séra Jón hafi ekki verið í klaustri eins og hún er lífsviðhorf hans hið sama: það er lífsviðhorf sem er fjarri hinu veraldlega en samtímis óendan- lega nærri því. Um leið og hugsun hans er eins og utan við er hún samofin sköpunarverkinu. Mundi er gjörsamlega sambandslaus við sköpunarverkið og það líf sem þar hrærist þrátt fyrir öll sín miklu sambönd. Ekki virðast sóknarbörnin hafa samband, ekkert er getið um samband Hnallþóru, Jó- dínusar eða Helga Langvetnings. Hvort eitthvert þeirra hefur tekið sköp- unarverkið gilt eins og sóknarpresturinn skal ósagt látið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.