Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 122

Andvari - 01.01.1992, Side 122
120 ÞORSTEINN GYLFASON OG SIGURÐUR STEINÞÓRSSON ANDVARI fjörurnar viö Hoenikker um aö leysa fyrir sig hvimleitt vandamál: að land- gönguliðið lenti iðulega í fenjum þegar á land var komið, og skriðdrekarnir og fallbyssurnar og trukkarnir sat allt fast í forinni. Hoenikker leysti þetta ofureinfaldlega með því að búa til 9. formið af ís, Ice IX, sem frýs við 45°C hita. Hann geymdi lítinn kristal af þessum ís sínum í hitabrúsa, og land- gönguliðarnir þurftu ekki annað en að henda broti af honum í fenin; þá stokkfrysu þau á staðnum og vélaherdeildin geystist áfram. En í þessum litla leik, baráttu bandarískra sveita við makt myrkranna, virðist Hoenikk- er ekki hafa séð það fyrir, eða hann kærði sig kollóttan, að ekki einasta frysu fenin sem tálmuðu framsókn landgönguliðins, heldur öll vötn jarðar í leiðinni. Fremur en nokkrir aðrir en Leo Szilard og Níels Bohr sáu fyrir þær skelfilegu afleiðingar sem atómsprengjan í Los Alamos gæti haft fyrir heimsmenninguna og jafnvel lífið sjálft. Oft er það víst svo, að vísindamenn sjá ekki fyrir árangur rannsókna sinna, rétt eins og landkönnuðir fyrri alda gátu ekki séð það fyrir hvað þeir mundu finna. Stundum uppgötva menn meira að segja eitthvað allt annað en þeir voru að leita að: Kólumbus ætlaði til Kína en fann Ameríku, og eðlisfræðingar Bell-fyrirtækisins voru hreint ekki að reyna að finna upp smárann. Hvort tveggja var þó af hinu góða, að flestra manna yfirsýn. Eins getur málari, sem lætur asna mála á striga með halanum, rammað inn þá parta af striganum sem honum sýnast vera nýtileg list og selt þá. í þessum tilfellum römbuðu menn á nýtilega lausn, og hinn skapandi þáttur var ann- að hvort hvergi eða hann var fólginn í valinu. Ef Ameríka hefði verið jökli hulin, hefði uppgötvun Kólumbusar aðeins haft fræðilega þýðingu og mál- verk asnans hefði ekki skilað listamanninum árangri ef enginn hefði viljað kaupa það. Ég hef hins vegar efasemdir um það að málverk, sem asni málar með halanum, sé list, frekar en fallegt blóm er list. Jónas segir þó um Skjald- breið: „Gat ei nema guð og eldur, gert svo dýrlegt furðuverk" en hann sér fjallið sem mikla og fagra náttúrusmíð og yrkir um það listaverk. Sömu- leiðis sé ég ekki að tilraunir barna til að teikna eða hnoða saman vísu, rím- aðri eða órímaðri, séu list. Fremur en afþurrkunarklútur Kjarvals er lista- verk, þótt í honum séu einhverjar litaklessur frá pensli meistarans. Ef svo væri er allt list og orðið markleysa ein. Og eins eru það ekki allt vísindi sem verið er að iðja í rannsóknastofum um allan heim, þótt þarflegt starf geti verið. Þar skiptir að vísu miklu afstaða rannsóknarmannsins - er hann að leita að einhverju nýju, eða hefur a.m.k. opin augu fyrir því, eða er hann bara að fylgja einhverri kokkabók. Við þekkjum öll skýringu Snorra Sturlusonar á orðunum leir og skáldfíflahlut, og venjan er sú að greina á milli skáldskapar og leirs, ekki eftir forminu heldur eftir innihaldinu. Því leirskáldin höfðu iðulega formið á valdi sínu ekki síður en skáldin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.