Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Síða 154

Andvari - 01.01.1992, Síða 154
152 HELGI SKÚLI KJARTANSSON ANDVARI V Meðal sagnfræðinga má kannski nefna Sigurð Líndal8 og Björn heitinn Þorsteinsson sem brautryðjendur nýrra viðhorfa í þessu efni. Ekki hafa þó verið skýr flokkaskil milli fylgjenda yngri og eldri söguskilnings, heldur hafa viðhorfin þokast stórátakalítið í þessa átt. Til dæmis tók Sigurður Nordal það skýrt fram, þegar bók hans um Snorra Sturluson var löngu seinna endurprentuð, að köflunum með túlkun sinni á Sturlungaöld væri hann nú sjálfur mjög ósammála.y Núna má það heita viðtekin túlkun fræðimanna á Sturlungaöldinni sem t.d. kemur fram hjá Gunnari Karlssyni í 2. bindinu af Sögu íslands („Þjóð- hátíöarsögunni") 1975 og hjá Birni Þorsteinssyni í íslenskri miðaldasögu ári seinna.10 Þeir reyna báðir að sýna sigur konungsvaldsins sem eðlilega nið- urstöðu af aðstæðum og atvikum. Gunnar" útskýrir t.d. að konungsvaldinu hafi fylgt margs konar ráð í valdabaráttu sem þjóðveldið skorti. „Það fer varla hjá því,“ segir hann líka, „að þjóðveldisskipulagið hafi virst úrelt í augum margra.“ Víst má gera ráð fyrir að margir 13. aldar íslendingar hafi viljað komast í tölu kon- ungsþegna eins og annað siðað fólk heimsbyggðarinnar. Því þarf engan að undra þótt íslenska þjóðveldið lyti í lægra haldi fyrir norska konungsvaldinu. Það hlaut að gerast fyrr eða síðar. Straumur tímans lá allur í þá átt. Björn bendir einnig á stöðu konungsvaldsins í hugum fólks, og leggur jafn- framt áherslu á áhrif verslunar og samgangna þar sem ísland var á norsku hagsvæði.12 Borgarastyrjaldir í Noregi á 12. öld höfðu hindrað sameiningu norska hagsvæðisins í eina ríkisheild, en ekki sjálfstæðishugmyndir einstakra samtelaga á svæðinu. . . Norska ríkið óx eftir samgönguleiðunum frá Björgvin og Islendingar tengdust því um þá borg þegar ríkisvaldið var tilbúið að taka við þeim. „Á Sturlungaöld hafði verið unnið að eflingu ríkisvalds á íslandi,“ segir Björn, en „goðavaldið hafði gengið sér til húðar. . . og varð ekki endur- reist“. Þegar vissir stórbændur gerast hlynntir konungsvaldinu, er það að mati Björns „eflaust til þess að efla réttarríkið“, og hann bendir á varnar- leysi kirkjunnar fyrir höfðingjum til að álykta að „kirkjuleiðtogar hlutu því að fylgja konungsvaldinu að málum“. Upphaf konungsvalds er að vísu meginatriði í frásögn þeirra beggja, Björns og Gunnars, en ekki sem örlagaþrungið stórslys, heldur sem hver annar áfangi í sögulegri þróun sem kallar á æðrulausar útskýringar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.