Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1992, Side 161

Andvari - 01.01.1992, Side 161
ANDVARI ÍSLAND OG „EVRÓPUSAMRUNI" MIÐALDA 159 biskuparnir styðja valdatilkall Noregskonungs, enda er valdi kirkjunnar yf- ir Islendingum best borgið með því að þeir lúti sama konungi og aðrar þjóðir erkibiskupsdæmisins. Eftir lok þjóðveldis hefst svo aðallota staðamálanna, sem lýkur með stórfelldri tilfærslu eigna og tekna frá stétt landeigenda og höfðingja og til kirkjunnar; hér er Arni biskup Þorláksson í forsvari, og hann kom einnig við sögu sem bandamaður konungsvaldsins þegar verið var að fá íslend- inga til að taka við nýjum landslögum að norskri fyrirmynd. XI Hér er að vísu komið út fyrir Sturlungaöldina sjálfa, og því út fyrir hugsan- legar skýringar á endalokum þjóðveldisins. En hér er ekki vert að einblína á Gamla sáttmála og orsakir hans, heldur er verið að innleiða á Islandi tvenns konar yfirþjóðlegt vald, norska konungsvaldið og hið norska og al- þjóðlega kirkjuvald, hvort tveggja stutt við alþjóðlegar hugmyndir gotn- eska tímans um andlegt og veraldlegt lénsveldi. Kirkjuvaldið skiptir ekki aðeins máli sem múrbrjótur fyrir konungsvaldið, heldur er það afar áhuga- vert í sjálfu sér. Kannski sérstaklega núna, þegar minningin um danska konungsstjórn er orðin fjarlæg, en umgengni við Evrópubandalagið orðin að brýnu áhugamáli og áhyggjuefni. Atburðir 13. aldarinnar eru nefnilega viðbrögð íslands við Evrópusam- runa síns tíma. Samruna sem íslendingar höfðu að vissu leyti tekið stefn- una á með sjálfri kristnitökunni. Par með voru þeir að skipa sér í flokk með Evrópuþjóðunum og lýsa fylgi við sameiginlegar hugsjónir þeirra, kannski líkt og lönd ganga nú á hönd hugsjónum lýðræðis og mannréttinda með aðild að ýmsum alþjóðlegum stofnunum og sáttmálum. Ekki alltaf svo mjög í því skyni að láta hugsjónirnar raska ró sinni, en geta þó lent í vond- um málum og neyðst til að beygja sig fyrir bókstafnum, því að „ein nótt er ei til enda trygg“ í pólitík. íslendingar gátu auðvitað ekki séð það fyrir að kirkjan og kristnin yrði svo allt öðru vísi og afskiptasamari þegar nokkrar aldir voru liðnar frá kristnitökunni. Það var þó ekki einber yfirgangur, því að kirkjan gekk þar fram í krafti hugsunarháttar sem íslendingar höfðu, eins og aðrar þjóðir, tileinkað sér meira og minna. Þeir áttu að því leyti erindi inn í hið yfirþjóð- lega samstarf kirkjuvaldsins. Þeir höfðu líka tileinkað sér hugsjónir nýtísku lénsveldis sem gáfu þeim að vissu leyti erindi inn í veldi Noregskonungs, auk efnahagslegra og menningarlegra tengsla. En jafnframt var miklu fórn- að af fornum arfi og frambúðarvaldi yfir eigin málum. Ekki fórnað með einu pennastriki á Alþingi 1262, heldur með aðlögun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.