Andvari - 01.01.1992, Síða 163
ANDVARI
ÍSLAND OG „EVRÓPUSAMRUNI“ MIÐALDA
161
ganga á vit þeirrar fortíðar sem í senn er svo stórbrotin í atburðum sínum
og örlögum og svo undarlega vel þekkt af ritum sínum margvíslegum.
Þaðan er sfðan auðratað á vit enn eldri tíma, að því marki sem þangað
liggja á annað borð leiðir sem þekkingunni eru færar.
TILVÍSANIR
1. Grein þessi var flutt sem útvarpserindi 26. maí 1991 og birtist hér óverulega breytt.
2. Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld. Drög um íslenska menningu á þrettándu öld,
Reykjavík („nokkrir Reykvíkingar“) 1940, tilv. bls. vii.
3. Arngrímur Jónsson: Crymogea. Þœttir úr sögu íslands, þýð. Jakob Benediktsson (Safn
Sögufélags 2), Reykjavík (Sögufélag) 1985, bls. 216-218.
4. Gunnar Benediktsson: ísland hefur jarl. Nokkrir örlagaþœttir Sturlungaaldar, Reykja-
vík (Heimskringla) 1954, bls. 7.
5. Sigurður Nordal: Snorri Sturluson, Reykjavík (Þór. B. Þorláksson) 1920. 2. útg. (köll-
uð „2. prentun") Reykjavík (Helgafell) 1973, endurpr. í Sigurður Nordal: Mannlýsing-
ar I. Frá Snorra til Hallgríms, Reykjavík (AB) 1986. Sjá einkum 5. og 7. kafla (= 6. og
8. kafla í 2. útg.).
6. Gunnar Benediktsson: ísland hefur jarl, bls. 7.
7. Eftir Gunnar Karlsson. þrjú bindi, Reykjavík (Námsgagnastofnun) 1985-1988.
8. „Utanríkisstefna íslendinga á 13. öld og aðdragandi sáttmálans 1262-1264“, Úlfljótur
1964 (17. árg.), bls. 5-36.
9. Mannlýsingar /, bls. 22.
10. Reykjavík (Sögufélag) 1978, bls. 153-188.
11. Reykjavík (Hið ísl. bókmenntafélag) 1975, bls. 52-53. Á síðustu árum hefur Gunnar
manna mest fjallað um skilning á þjóðerni og sjálfstæði í sögu þjóðveldisins íslenska, sjá
t.d. grein hans „Upphaf þjóðar á íslandi“, Saga og kirkja. Afmœlisrit Magnúsar Más
Lárussonar, Reykjavík (Sögufélag) 1988, bls. 20-32.
12. Tilvitnanir í ísl. miðaldasögu, bls. 177-178, 174, 175, 175, 174 (í þessari röð).
13. Haukur Jóhannesson: „Afdrifarík eldgos“, íslenskur söguatlas 1 (ritstj. Árni Daníel
Júlíusson, Jón Ólafur ísberg, Helgi Skúli Kjartansson), Reykjavík (Almenna bókafé-
lagið) 1989, bls. 48-49.
14. Sú er skoðun Björns Þorsteinssonar, sjá ísl. miðaldasögu, bls. 46, sbr. 34-37.
15. Helgi Þorláksson: „Gráfeldir á gullöld og voðaverk kvenna“, Ný saga. Tímarit Sögufé-
lags, 1988 (2. árg.) bls. 40-53, sjá einkum bls. 43-45.
16. Sturlungaöld, bls. 78.
17. Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld, bls. 76.
18. Lausleg áætlun. Á fyrri hluta 19. aldar fæddust um 2000 börn á ári, og má ætla að fjöldi
fæðinga á Sturlungaöld hafi ekki verið fjarri því. Ef 15-20 konur hafa látist árlega af
völdum fæðinga táknar það „burðarmálsdauða" sem nemur 75-100 á hverjar 100 000
fæðingar. Það virðist ekki óhófleg áætlun samanborið við þekkt dæmi frá síðari öldum.
Arthur Imhof („The Amazing Simultaneousness. . . Infant and Maternal Mortality in
Germany. ..“ Pre-Industrial Population Change. The Mortality Decline and Short-Term
Population Movements (ritstj. T. Bengtsson o.fl.), Stokkhólmi (Almquist & Wiksell)
1984, bls. 191-222) nefnir (bls. 203, 209) nokkur dæmi frá Þýskalandi á 19. öld og lok-
um hinnar 18. þar sem burðarmálsdauðinn leikur á bilinu 75-158 á 100 000 fæðingar.
n