Andvari - 01.01.1992, Side 164
162
HELGI SKÚLI KJARTANSSON
ANDVARI
19. Gamli sáttmáli er víða aðgengilegur á prenti, sjá t.d. Einar Laxness: Islandssagci a-k (2.
útg), Reykjavík (Menningarsjóður) 1987, bls. 155; einnig Björn Porsteinsson og Berg-
steinn Jónsson: íslandssaga til okkar daga, Reykjavík (Sögufélag) 1991, bls. 119.
20. Björn Þorsteinsson: íslensk miðaldasaga, bls. 85-86.
21. Magnús Stefánsson: „Drottinsvik Sturlu Þórðarsonar“, Sturlustefna. Ráðstefna haldin á
sjö alda ártíð Sturlu Þórðarsonar. . ., Reykjavík (Stofnun Arna Magnússonar) 1988.
22. Björn Þorsteinsson: ísl. miðaldasaga, bls. 286-288. Sbr. einnig Þórður Björnsson: „Um
vígsakir á Islandi á fjórtándu öld“, Armannsbók. Afmœlisrit helgað Armanni Snœv-
arr. . ., Reykjavík (Sögufélag) 1989. bls. 335-351. Ekki má oftúlka þau umskipti að
með tilkomu konungsvaldsins hai'i framkvæmd refsinga og beiting vopnavalds færst á
hendur hinnar opinberu valdstjórnar; það gerðist að miklu leyti en ekki algerlega.
23. Mannlýsingar I, bls. 215-216, 217-218.
24. Sturlungaöld, bls. 79.
25. Sturlungaöld, bls. 66-67.
26. Sturlungaöld, bls. 75.
27. Frá goðorðum til ríkja. Þróun goðavalds á 12. og 13. öld (Ritsafn Sagnfræðistofnunar
10), Reykjavík (Menningarsjóður) 1989, bls. 114.
28. Saga íslands II, bls. 47.
29. Sturlungaöld, bls. 79.
30. Bls. viii.
31. Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins (útg. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson,
Mörður Árnason), Reykjavík (Mál og menning) 1992. Jónsbók. . . og réttarbœtr (útg.
Ólafur Halldórsson), Kaupmannahöfn 1904, ijóspr. Óðinsvéum (Odense Universitets-
forlag) 1970.