Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 13

Andvari - 01.01.1914, Page 13
Steingrimur Thorsteinsson. 9 Ber einna mest á þessu sumstaðar í þýðingunni á Æfintýrum Andersens. Árin 1884—89 var Steingrímur útgefandi ársrits- ins »Iðunn«, ásamt þeim Birni Jónssyni og Jóni Ólafssyni. Komu í því kvæði eftir liann o. fl. Þá ritaði hann og ritgerðir í »Eimreiðina«, tímarit dr. Valtýs Guðmundssonar, og þar birlust einnig kvæði eftir hann, þýdd og frumsamin. Kenslubækur samdi hann tvær, aðra í dönsku og hina í þýzku. Dönsk lestrarbók hans kom út 1880, en hefir verið endurprentuð hvað eftir annað (4. lit- gáfan 1908). Pýzk lestrarbók með stultri málmynda- lýsingu og orðasafni kom út 1880. Frumsömdum ljóðum sínum safnaði Steingrímur í sérslaka bók 1881. Komu Ljódmœlin út á kostnað Kr. Ó. Þorgrímssonar og náðu brátt mikilli hylli meðal íslendinga. Þau hafa verið prentuð tvisvar síðan: önnur útgáfa, aukin, 1893, lijá Gyldendal í Khöfn, en þriðja útgáfa, enn mikið aukin, í Reykja- vík 1910, á kostnað Sigurðar Kristjánssonar bóksala. Svo miklar vinsældir hefir »Steingrímsbók« — en svo eru Ljóðmælin iðulega nefnd meðal alþýðu — hlotið, að fram úr henni fer engin ljóðabók sem stendur hér á landi. Árið 1895 varð Steingrímur yfirkennari við lalinu- skólann og loks rektor við þessa sömu stofnun 1904, en hún hafði þá fengið nýtt nafn: hinn almenni mentaskóli. Hann var þá 73 ára að aldri, og mun sjaldgæft að mönnum sé falin sú staða á þeim aldri. En nokkuru mun það hafa ráðið um, að hann var óvenjulega ern og auk þess vinsælt þjóðskáld. Hann gengdi því embætti í 9 ár. Sumarið 1913 mæltist hann eftir að fá lausn. Samþykti þá alþingi, að veita honum sérstök heiðurslaun, auk lögmætra eflirlauna, er hann léti af kenslustarfinu. En áður en til þess kom, var æfi lians öll.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.