Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 100
96 Bréí irá Baldvin Einarssyni. til mín í l.jósi, án pess eg þó hafi verðskuldað hann í nokk- urn máta; einkanlega þakka eg yðr fyrir það auðmjúklega, er þér hafið borið mig fram við Collin og greifa Knutli, þótt sá síðarnelndi sé nú eigi lengr þar sem hann áðr var; en hjá Collin má mér verða það að miklu liði, og það því heldr, sem mín forlög eru sem stendr svo að segja í lians hendi. Pað er nú af liögum mínum að segja síðan i fyrra, að eg náði í examen í haust er var og fékk bezta character; það var nú fyrsti steinninn, en þá var annar eptir, nefni- lega að fá nokkuð að liía af, sem einneginn veitti mér frama. Informationir er torveldt að fá, enda drepa þær alla visinda tilfinníngu og veita engan frama. Manuductio- nir er nú orðið torveldt að fá fyrir únga kandidata, nema við kunníng- og patrón-skap, en bezta æfíngarmeðal er það sem fengist getr. Að gerast Volunteur í einhverju collegio það væri sá almenni framavegr, en brauðlaus l'yrir gipt- an mann. Að íara heim til íslands embættislaus er neyð-. arúrræði. Eg tók því það ráð, að sækja um styrk tif þess að ganga á fjöllistaskólann, til að fá examen, en Collin hefir allt til þess dregið að svara upp á hana, svo að eg er nú í mesta fári; eg hefi eytt allri minni tíð í skólanum og hleypt mér í skuldir, fái eg nú ekkert, svo er tíminn enginn til að líta í önnur horn, og hlýt eg þá líklega að fara heim, hvort sem eg vil eða ekki. Að reyna til að ná exam(en) á þessum skóla álít eg gott, ef það getr tekist, bæði fæ eg nokkuð að lifa af á meðan, og framast þar við töiuverdt, og fæ mikið nytsamlegan lærdóm, er getr komið mér að góðu seinna. Armann kemrí ár eins og hann cr vanr, og eigamargir þátt í honuni í þelta sinn. Ekki veit eg hvört yðr líkar það, sem eg liefi skrifað um »Landþíngisnefndarskipun á ísl(andi); eg hefi gert það í beztu meiníng, og af ást til föð- urlandsins, en það kann vel að vera að mér hafi skjátlast. Áþelckr ritlíngr kemr hér út frá minni hendi og er nú verið að prenta hann. Eg hefi sýnt hann merkismönnum áðr en eg réðst í að láta prenta liann, og réðu þeir mér til þess. Guð gæfi að þér væruð kominn híngað níðr í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.