Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 63

Andvari - 01.01.1914, Page 63
með Eskimóum. 59 svipunni og láta hundana lilaupa. Þetta kann að vera svo sumstaðar í Labrador og umhverfis gull- námurnar í Alaska, þar sem stígar eru troðnir og »verzhús« við hvern slig. En norður við haf er öðru máli að gegna og alstaðar þar sem engin umferð er eða mannabygð. Þar má ekki ætla hundum að draga meir en nauðsynlegan farangur og nesti og ef í lausa- snjó kemur eða nokkað er á fótinn, verður að ýta á eftir og þykir gott ef ekki verður að beita sér fyrir sleðann og draga jafnt og þétt. Þessir veiðimenn áttu sleða sína við Hellunes frá því um vorið og voru komnir tii að sækja þá. Þeir höfðu fjóra og við tvo, svo að sex voru sleðarn- ir, allir hlaðnir fiski, sem mest mátti. Ferð var þung af lausamjöll og því var ferðinni þannig háttað, að einn gekk á undan á þrúgum, en sleðarnir héldu í slóðina í halarófu og drógu allir, bæði hundar og menn. Þá dagana var sjaldan meiri kuldi en 18° C. og mæddumst við af hita, er þungt var að draga í ófærðinni. Þegar fjöllin tóku við fórum við þröngan dal eftir árísi, því að öðruvísi verður eklci komist um fjöllin; því varð leiðin krókótt og sóttist seint. Oft urðum við að fara upp á bakkana til að komast hjá vatnsuppgangi á ísnum. Árnar botnfrjósa i þetta sextíu sliga frosti, en vatnið leitar á í hailanum og flóir yfir ísinn og verður að gæta sín vandlega að reka ekki niður úr tvískinnungnum, því þar af getur komið hættulegt kal. Við fórum 10 mílur (272 d.) fyrsta daginn, héld- um þó áfram í tíma, og eftir átta daga komumst við upp á hæstu brúnina; þá fór að halla suður af og sóttist betur leiðin, og 9. daginn náðum við að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.