Andvari - 01.01.1914, Page 82
Bréf frá Baldvin Einarssyni
ui
Bjarna amtmanns Thorsteinssonar.
i.
Hér með dirfumst við undirskrifaðir að senda Yðar
hávelborinheitum boðsbréf upp á dálitið ársrit, sem við
höfum ásett okkr að útgel'a, ásamt 2 exemplörum af Sýn-
ishorni af pví.
1 ofannefndu boðsbréíi höfum við að sönnu stuttlega
vikið á livatir pær sem hai'a leitt okkr til pessa okkar fyr-
irtækis, og líka getið um hvörr tilgángr okkar væri með
pað, en petta er pó eigi svo greinilegt, að ekki pyrl'ti frek-
ari útlistunar við, pví við héldum, að ekki mundi henta
að segja almenníngi pað að öllu leyti eins og pað var;
Yðar hávelborinheita háa staða og stétt skuldbindr okkr
par á móti að gera Yður ljósari grein á pessu máli.
Þegar við bárum fornaldirnar saman við vora tíma,
póttumst við sjá ljós merki til, að jarðarrækt og landbúnað-
ur yfir höfuð hefði verið í'ullkomnari á hinum en pessum,
og miklu meiri vellíðan i landinu, enda pótt íólkstalan
væri pá tvöföld við pað sem hún er nú; og pegar við gál'-
um gætur einúngis að vorum tímum, póttumst við hafa
egin reynslu lyrir pví, að hin helzta orsök til misjafnrar
velliðunar manna á milli sé misjöfn pekkíng á búnaðar-
arháttum, og misjafnir atburðir í pvi að dýrka jörðina, og
að nota pað sem náttúran frambýðr; par að auki vissum
við að bændastéttinni i öðrum löndum hefir, eins og öðr-
um par, farið mikið tram á seinni tímum i jarðarrækt og