Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 112

Andvari - 01.01.1914, Blaðsíða 112
108 Bréf frá Baldvin Einarssyni. Paö er betra aö menn tali saman, þá batnar þaö opt sem annars mundi úlma í öskunni alla æfl. — Þér spyrjið, hvörj- um landpínganefndirnar egi aö gefa ráö? Svar: f*eim sama sem embættism(ennirnir): stjórninni, collegiunum, stats- ráðinu, kóngi. Hvört form þíngin öölast, veit eg ei, ekki heldr hvört þau eiga að njóta Publicitets? Pað seinna mun valla veröa, þóft hinir vísu menn eptir sögn hafl kraflst þess. Yfir slíku hvilir enn kolsvart myrkr. Tilskip- unin um allt það kemr líklega í vetr. Eg bæti því hér viö, að eg held að það verði efalaust upp á teníngnum fyrir Island sem verst gegnir, nl. að við fáum hluttekníng í þínginu í Danmörku eins og tilsk. 28 Maii segir, því valla verðr íslandi slept undan. Betr að þið hefðuð allir höfðingjarnir beðið um landþíng á íslandi, það hefði þó verið miklu betra, þó það eins og allt í ver- öldinni kynni að hafa liaft sína annmarka. Pað lakasta er fyrst í stað, að fáir mundu vita gjörla, livörnig þeir skyldu haga sér í landþínginu, eða hafa vit á öllu sem þar kynni að verða umtalað, — það er: að á fáum góðum fulltrúum yrði völ, en sá galli yrði temporær, með tímalengdinni bættist vel úr þessu? Menn mega þó ekki dæma þessliátt- ar stiptanir, sem eru gerðar fyrir margar aldir eptir augna- blikinu. Eg er enda á þeirri meiníngu, að samkomurnar legðu miklu meiri skynsemi og þekkingu fram en menn almennilega vænta. Á norðrlandi þekki eg ekki allfáa menn i hvörri sýslu sem mundu reynast eptirþánkasamir og orð þeirra mikilsmetandi. Pess er og að gæta, að um íslenzk málefni skyldi lala. Aldrei lield eg íari vel fram á íslandi fyrr enn það fær einhvörn miðpúnkt sem sam- einar allt og gefur Nationaliteten Næring. Eg vona að tíð- in geri þessa nauðsyn bera um siðir, þó að við verðum þá máské dauðir. Sú landstjórnarskipun sem er góð og nægileg í Danmörku er það ekki eins á íslandi. 1 Dan- mörku mega embættismennirnir—sem ekki eru í collegiis — gjarnan vera ópólitískir menn, réltar Contormaskinur, því ekkert kemur eginlega uppá þá, nema kanské eitthvað localt í allra þrengstu þýðíngu; Canselliið og Collegiin hafa sína fíngr í öllu, og resolvera daglega í þvi sem sýslumenn leggja úrskurð á á íslandi, [að] eg tali nú ekki um önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.