Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 119

Andvari - 01.01.1914, Page 119
skýringar við bréfin. 115 VIII. bréf %2 Ivnuth greifi var 1816 sendur til íslands til þess að kynnast högum landsins, Fór hann síðar um allmörg ár með íslenzk niál í rentukammerinu. — 96o exa- men í liaust þ. e. 21. október 1831. — 96s Landþíngisnefnd- arskipun þ. e. »B. E. velmeint Meiníng um Landþíngis- nel'ndaskipan á íslandi«. (Ármann á alþingi IV. 13—66 bls.). — 96r. Áþekkr ritlingr = Om de danske Provindsialstænder med specielt Hensyn paa lsland aí' Baldvin Einarsson cand. jur. Kh. 1832. — 97i Magnussen = Finnur prófessor Magnússon, er þótti bera lítið skyn á sljórnmál. — 97'° þrætan sem eg átti o. s. frv. Árið 1830 kom út ritdómur í dönsku tímariti (Maanedsskrift for Literatur) um liina dönsku þýðing Rafns próíessors á Jómsvíkingasögu og Knytlinga- sögu. í ritdóminum var þýðingunni niðrað mjög og stjórn fornlræðafélagsins valdar ákúrur fyrir það, að það hefði látið slíka þýðing koma út undir sínu nafni. Prófessor Rask tók upp þykkjuna fyrir Rafn vin sinn og skrifaði ritling einn á dönsku mót fyrgreindum ritdómi og hælir þar Rafn fyrir útgáfu hans á Fornmannasögunum, en getur þess ekki, hvern þátt íslendingar áttu í útgáfu þeirra; taldi hann og að þessar útgáfur Rafns væru miklum mun betri en t. d. útgáfa Paradísarmissis, er þeir Porgeir Guð- mundsson og Þorsteinn Helgason höfðu annast um. Margir íslendingar reiddust þessum ritling Rasks, en enginn meir en Baldvin Einarsson. í bréfi til föður síns, dags. 21. mars 1831, segir Baldvin á þessa leið frá þátttöku sinni í ritdeilu þeirri, er nú hófst: »Eg varð bálreiðr og þoldi eigi þetta, og gat ekki sofið og ekki lesið, og mátti til að rita svar, og það var búið á þriðja degi; mönnum hefir þótt það betr skrifað en í meðal- lagi. Þeir 14 pról'essorar sem útgát'u hið áðrnefnda mán- aðarrit rituðu einneginn á móti prófessor Rask, og kom mér og þeim saman í flestu því er við áhrærðum hvoru- tveggi; mitt rit fylgdi og með mánaðarritinu.« Annan rit- ling skrifaði Baldvin enn á móti Rask. Um síðari pésann segir Baldvin í bréfi til föður síns, dags. þriðja dag hvíta- sunnu 1831: »Nú er farið að prenta svarið mitt síðara til próf. Rask. Pað verður honum skeinuhætt, enda mun hon- um eigi hafa þótt betr, þegar liann vissi, að eg var genginn 8’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.