Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1914, Page 75

Andvari - 01.01.1914, Page 75
Bréf frá Jóni biskup Wídalín. 71 fallinn. Vér erum mjög svo skógvana. Um það er næsta atriði. VI. íll er meðferö skóga á landi hér, og þrátt fyrir gömul lögboð, að engi megi brenna hrísi né birki, sé eigi gömul notkunarvenja fyrir á ýmsum býlum til forna og svo til kolagerðar og dengingar, þá hefir þessu um langan tíma aldrei verið hlýtt. Pess vegna eru nú þessir birki- skógar því nær eyddir. Verði eigi fengin bjargráð i tíma, hygg eg, að sjá megi, að innan 20 ára verði því nær engi skógur eftir. Eg kann eigi betra ráð við þessu en það, er hér segir. 1. Viða getur að sjá gamlar grafir, löngu notaðar til mótekju og eldneytis, og að likindum ekkert annað til eldneytis notað. Enn af nýju þyrfti að taka upp þenna sið og harðlega skipa, að þeir fylgi fornum feðra sið, og liggi við eign eða ábúð. Ástæða fyrir þessu máli er sú, að eg hefi liér á stólnum, sem er eldfrekur, því nær allan aldur minn þar látið nota mó til eldneytis, og sé, að það er miklu ódýrra. 2. Bændur höggva skóga til kolagerðar og flytja til sjávar og annarra staða skóglausra gegn lögum. En svo löng er níðslan, að engi mælir hér orð um. Bót við þessu böliværi sú, ef öllum væri skipað að kaupa kol afdönsku verzluninni; það er stór-gróðavænlegt, því að ein tunna al enskum lcolum (sem nefnast steinkol hér á landi) kostar jaínt og tvær tunnur af viðarkolum, en er jafndrjúg til eldneytis, sem átta tunnur af þeim. Petta er óskeikanlega víst og margreynt hér heima fyrir. Annars er hér að athuga, að enn er engi af smiðum vorum, sem kann að fara með steinkol, og því eru þau eigi notuð hér á landi, nema til járnsmíða, og annarra stórsmíða. Pess vegna er það min sannfæring, að senda skuli heim hingað nokkura af áður nefndum drengjum, er utan yrðu sendir, og skulu þeir lært hafa járnsmíðar og kenna öðrum. 3. Hér á landi eru að eins til birkiskógar, en birkitré ná eigi háum aldri hér, að minni skoðun eigi langt yfir 60 ár, þá taka þau að feyskjast. Ef nú girt væri lyrirþað, að nokkur mætti nota skógana til eldneytis, né heldur til kola, þar sem hægt væri að afla annars eldneytis, þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.