Andvari - 01.01.1914, Page 121
skýringar við bréfin.
117
i/amle islandske Lov Graagaasen, er hann samdi um þessar
mundir; liún birtist el'tir dauða hans í Juridisk Tidskrií't
XXII. bindi (1834). — 105is Chimære = heilaspuni. —
1061—'1 delicta carnis = holdlegar ávirðingar. — 106a Con-
tlikt = barátta. — 1078~'* enskur máisháttur, sem er eign-
aður ýmsum enskum stjórnmálamönnum. — 107i7 votis =
tillögum. — 107n privilegiis = sérréttindum. — 108° njóta
Publicitets = að vera opinber þ. e. að umræður fari í'ram
i heyranda hljóði. — 1086—11 hér mun átt við Forordning
ang. Provinsial-Stændernes Indretning l'or Östifterne i Dan-
mark samt l'or Island og Færöerne 15. mai 1834. Tilskipun
þessi var aldrei gefin út á íslenzku og ekki einu sinni birt
í öllum lögsagnarumdæmum landsins (sjá Lovsamling for
Island X. 496—535 bls.). — 1081=—13 Tilskipun viðvíkjandi
umdæma-standa innleiðslu í Danmörku 28. maí 1831 (sjá
Lovsamling for Island IX. 706—712 bls.). — IO813—11 ýmsir
embættismenn á ísiandi, er mest máttu sin hjá stjórninni,
voru mótfallnir endurreisn alþingis, svo sem Bjarni Thor-
sleinsson amtmaður og Magnús konferenzráð Stephensen.
— IIO11 Erichsen, Viglus, bróðurson Jóns Eiríkssonar kon-
l'erenzráðs (sjá Magnús Stephensen: Lögfræðingatal i Tima-
riti Bókmf. III. 256 bls.). — 110< Kaupmannahafnarpóstur-
inn var danskt blað, er hefir að geyma margar greinar um
ísland og islenzk mál.
Á stöku stað i bréfunum er i hornklotum skotið inn
orði, er auðsjáanlega vantaði eða hafði fallið niður hjá
bréfritaranum. Skammstöfuð eða stytt orð eru víðast hvar
prentuð án úrfellingar, en skammstöfunin auðkend með
svigum t. d. Kaup(manna)h(afnar)póstinum.
Páli sýslumanni og bæjarfógeta Einarssyni kann eg
beztu þakkir fyrir að hann hefir lánað mér nokkur brét
frá Baldvini til Einars umboðsmanns Guðmundssonar
föður Baldvins.
Porleifnr H. Bjarnason.