Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Síða 7

Menntamál - 01.12.1963, Síða 7
MENNTAMÁL 93 bæri árangur góðan eða lélegan. Ástæða er til að ætla, að þroskaferill nemenda haldi áfram að greinast í ýmsa þætti, hvort heldur er í heild eða á einstöku sviði og hvort sem hann er eðlilegur eða afbrigðilegur. í hverjum nemenda- hópi eru til staðar flestir þeirra eiginleika, sem þarf að athuga til að komast að niðurstöðu í einföldum eða flókn- um samböndum. Væri niðurstöðum þessara athugana komið fyrir á línuriti, myndaðist kúrfa, sem sýndi, að flest börn reyndust vera sem næst meðaltalslínunni, en fækkaði svo ört því fjær sem drægi meðaltalslínunni, hvort sem væri upp eða niður fyrir. Engin skýr markalína kæmi fram, sem sýndi lélega eða góða frammistöðu nemenda. Engan sér- stakan hóp yrði liægt að aðgreina vegna ákveðinna eigin- leika. Þess vegna yrði það að meira eða minna leyti álitamál, hvar draga skykli rnörkin, þegar ákvarða á, hvort nemandi liefur fallið eða ekki. Eftir því, hvar þessi markalína væri dregin, færi hlutfallstala þeirra, sem féllu, miðað við sama hóp, tíma og mælikvarða (einkunnastiga). Jafnvel þar sem nákvæmustu aðferðum við greindarpróf er beitt, verður markalínan alltaf matsatriði með tilliti til fyrirkomulags fræðslunnar og þarfa barnsins sem einstaklings og sem fé- laga í nemendahópi. Oiðin velgengi og vangengi eru því algerlega afstæð og aðeins nothæf, ef þau eru vandlega skilgreind. Þau eiga rætur að rekja til ákveðinna fræðslu- hugmynda og verður því að beita þeim af varúð við óhlut- lægt, áreiðanlegt og raunhæft mat. Hvað er vangengi.? Til að gera sér nánari grein fyrir, hvað felst í orðinu vangengi, er í skýrslunni tekin til athugunar hin venju- lega skipting nemenda í aldursflokka. Á það er bent, hvernig hverjum aldursflokki er ætlað að öðlast ákveðna kunnáttu í ýmsum greinum eftir því, livað þykir hæfa viðkomandi aldursflokki. Samkvæmt þessu flytjast nemendur upp um einn bekk við hvert ár, sumir afburðanemar hlaupa jafnvel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.