Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 14

Menntamál - 01.12.1963, Page 14
100 MENNTAMÁL vaneldi. Einnig er bent á taugaveiklun og vöntun á að- lögunarhæfni sent orsakir vangengis. Þá getur verið um tímabundna erfiðleika að ræða, sem þá leiða til tímabund- ins vangengis. Loks er vakin atbygli á því vangengi, sem stafar af röngum kennsluaðferðum. Er þess þá oft ekki gætt sem skyldi, að nemandinn s|álfur sé reiðubúinn að leggja sig fram við námið eða þá rekið of mikið á eftir honum. Skólakerfið gerir raö fyrir falli. Eins og nú er háttað skólakerfum í flestum löndum Evrópu, er beinlínis gert ráð fyrir því, að nemendur falli við próf milli bekkja og þurfi því að sitja aftur í sama bekk. Eru þá prófkröfur miðaðar við meðalgetu nemenda og því Idjóta einhverjir að falla, jafnvel þótt kennsla sé með ágætum. Nú er að vísu farið víða að veita sérkennslu þeim börnum, sem augljóslega eru afbrigðileg, en enn þá er ekki birt sem skykli um hin, sem virðast eðlilega geí’in, en ná þó ekki af ýmsum ástæðum settu marki. Talið er, að slíkum börnum sé ekki til góðs að sitja eftir í bekkjum. 1 þessum hópi eru sjálfsagt börn fyrir neðan meðallag eða eiga við örðugleika að stríða. Slíkum börnum hentar betur breytt námstilhögun, heldur en endurtekning á því, sem ekki hefur reynzt við þeirra hæfi. Einnig geta verið meðal þeirra, sem ekki ná settu marki, börn, sem ekki hentar þessi jafni stigagangur bekk úr bekk, af því að þau taka ekki alltaf jafnörum þroska ár frá ári. Loks er svo þarna að finna börn, sem ekki ná settu marki vegna sjáll's skóla- kerfisins. Geta þeirra kann að vera nægileg til að íærast upp í næsta bekk, en þau eru látin sitja eftir vegna van- mats á þeim, vegna þeirrar venju að Jella vissan fjölda á hverju ári eða af því að þeim sé það sjálfum fyrir beztu. Víða er nú rætt um það að Jara liægar af stað með þá nem- endur, sem í upphafi skólagijngunnar virðast ólíklegir til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.