Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Side 17

Menntamál - 01.12.1963, Side 17
MENNTAMÁL 103 að síður notfærum við okkur ekki til fulls þá möguleika, sem fyrir hendi eru, í viðleitninni til að setja hverju barni raunhæft mark að keppa að. Né þekkjum við eða nýtunr til fulls færni hvers barns til að nema, þegar það hefur lilotið góða aðlögun, lrer traust til sjálfs sín og er vel kennt. Möguleikar eru á því, að frekari þróun í uppeldisvísindum dragi rir vangengi, svo að það eigi sér stað aðeins að óveru- legu leyti. Öruggt er, að létt yrði byrðinni, sem skólarnir leggja á fjórðung eða jafnvel helming allra l)arna, sem þeir fræða, ef við notfærðum okkur það, sem við vitum. Afleiðingar pess að nemandi nœr ekki. settu marki. Þá er rætt urn þann hóp nemenda, sem ekki nær settu marki og afleiðingar þess. Á það er bent, að erfitt sé þó að komast að ákveðinni niðurstöðu, þar sem kröfur séu mjög mismunandi eftir hinum ýmsu skólakerfum. Dæmi er tekið frá Belgíu um þetta efni m. a. Þar hefst skóla- skylda, þegar börn verða sex ára. Samkvæmt þessu dæmi sitja um 15/cc barna eftir að loknu fyrsta ári. Síðan lækkar hlutfallstala þeirra sem falla um 4%c við lrvert ár. Miðað er við aldursflokkaskiptingu. Um tveir þriðju nemenda ljúka barnafræðslustiginu á tilskildum tíma án þess að sitja tvisvar í sama bekk einhvern tírna á þeim sex árum, sem barnafræðslan varir. Helmingur nemenda, sem fallið hafa einu sinni, vilja falla aftur og aftur. Ljóst er af því, að endurtekning á sama námsefni hefur ekki gert þessum nem- endnm kleift að sækja sig síðar. Tölur frá öðrum löndum Evrópu sýna svipaða útkomu. í Englandi er þessu öðru- vísi hagað. Þar eru nemendur ekki látnir sitja eftir, heldur eru nemendur flokkaðir í bekki eftir getu og námskröfur breytilegar eftir því á stigi barnafræðslunnar. Ef finna ætti út, hve stór hópur barna er fyrir neðan meðallag í Englandi, yrði því að draga einhvers staðar markalínu, Jiar sem miðað væri við ákveðnar kröfur. Þetta hefur raun- ar verið gert. Eftir nákvæmar rannsóknir og próf í lestri,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.