Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 44

Menntamál - 01.12.1963, Page 44
130 MENNTAMÁL lengri dvalar er vistheimilið í lireiðuvík. Vistheimili þetta, sem rekið er af ríkinu, er ætlað drengjum hvaðanæva a£ landinu, en láta mun nærri, að Reykjavík hali notið um 10 þeirra plássa, sem þar eru. Þar sem venjulegur dvalar- tími hvers drengs er um tvö ár, getur barnaverndarnefnd Reykjavíkur komið þangað um 5 drengjum árlega. Sam- kvæmt yfirliti barnaverndarnefndar yfir áratuginn 1950— 1960, voru til jafnaðar um 10 drengir kærðir árlega, þrisv- ar eða oftar fyrir hegningarlagabrot. (Þess má. geta, að brot- in eru í flestum tilfellum fleiri en kærurnar). í þessum til- fellum hafa umvandanir og viðræður við drengina og for- eldra þeirra orðið árangurslausar. Samkvæmt því, sem áður er sagt um fjölda plássa í Breiðuvík, verður aðeins um helmingi þessara drengja komið þangað. Hvað hinum helm- ingnum við kemur, verður að fara sem fara vill. Fyrir unglingsstúlkur, sem lent hafa í brotum, höfum við, sem kunnugt er, engan samastað. Til að gefa hugmynd um fjölda þessara stúlkna má geta þess, að kvenlögreglan, sem er þessum málum kunnugust, hafði á s. 1. ári afskipti af 42 telpum 16 ára og yngri vegna lauslætis og ölvunar. Fáeinum þessara stúlkna hefur á undanförnum árum verið ráðstafað á uppeldisheimili í Danmörku. Fáum öðrum hef- ur verið komið á einkaheimili úti á landi, með misjöfnum og þó víst oftar litlum árangri. Flestar lifa lífi sínu áfram án þess að barnaverndarnefnd eða aðrir fái rönd við reist. Þær sem verst eru staddar eru á vergangi milli stofnana eins og upptökuheimilisins að Elliðahvammi, Farsóttahússins og Kleppsspítalans. Ég get ekki hætt svo þessari upptaln- ingu, að ég minnist ekki á enn einn hóp barna, þau sem hætta að sækja skóla án lögmætra ástæðna, ekki einungis á síðustu árum fræðsluskyldunnar, heldur einnig áður en barnapról'i lýkur. Ekki er vitað hversu mörg þessi börn eru. Þau hafa ekki verið talin fram að þessu. í fæstum til- fellum mun hafa verið kvartað til barnaverndarnefndar, enda skólastjórum kunnugt um tilgangsleysi þess, en oft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.