Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 61

Menntamál - 01.12.1963, Page 61
MENNTAMÁL 147 efni, er við ræðum nú. En rétt er það, að ég hef um 30 ára skeið sem kennari þjónað tveim fremur afskekktum byggð- um, „átthögunum“, (Aðaldal) og annarri sveit að auki, (Eiðahreppi). Elins vegar er mér tjáð, að Friðbjörn Benónís- son sé kennari við fjölmennan ungmennaskóla í höfuð- borginni og auk ])ess formaður Landssambands framhalds- skólakennara. Þótt hann láti lítið yfir sér, vona ég, að hon- um mislíki ekki, þó að hann sé kynntur. Hann virðist álíta að mikið sé í húfi, ef hlustað er á orð Þ. G. eða hans líka, og eitthvað gert með þeirra tillögur. Finnst honum kannske, að þeir séu ekki hlutgengir á rit- velli eða málþingi, aðeins fáir útvaldir eigi jörðina, sem á er gengið og andrúmsloftið? Ef svo er, þá sæmir honum að gefa slíkan tón, hann hefur valið sér það hlutskipti að efla alþýðumenninguna í landinu og vinnur eflaust heils hugar að því starfi. Og ég veit ekki betur en hann hafi slitið barnsskónum í íslenzkri sveit og eflzt þar að þreki og þroska. Honum ætti að vera ánægja að heyra raddir úr ýmsum áttum, einnig úr dalnum og af nesinu. Ég spurði aðeins. F. B. er í lófa lagið að leiða mig í réttan skilning á hans eigin orðum, ef honum þykir það þess vert. Það er leiðinlegt að munnhögg-vast um þetta. En hann gaf tilefnið. Friðbjörn segir, að engin deila standi um það, hvort ein- hver mætur maður megi kenna um ótiltekinn tíma án þess að hafa réttindi til þess. Er það ekki einmitt þetta, sem um er deilt? Út af þessu hefur risið hark á þingum kenn- ara, meir að segja á þingi framhaldsskólakennara, að sögn sjálfs formannsins. „Spurningin er um liitt,“ segir hann, „hvort hnignandi stétt, (þetta hefði F. B. líklega þótt mik- ið sagt af mér), sem bæði beinlínis og óbeinlínis hefur ver- ið að missa fólk sitt á tvist og bast, þolir, að í stækkandi skcirð hennar sé af óhugnanlegri dirfsku sópað livers kon- ar fólki, líklegu sem ólíklegu, og látið þar við sitja, í stað þess að takast alvarlega á við vandann.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.