Menntamál


Menntamál - 01.12.1963, Page 102

Menntamál - 01.12.1963, Page 102
188 MENNTAMÁL Núverandi lökustu bekkir leysa aðeins á ófullnægjandi hátt vandamál tornæmra barna (hjálparbekkjarbörn) A jressu tímabili hefur þó orðið stórmikil bót á einu sviði. Sérskóli er nú starfandi fyrir mjög tornæm eða vangefin börn (debile), sem þó hafa venjulegt námshæfi. Samstarf við skóla og aðra aðila. Starfsemi Sálfræðideildar skóla er nær óhugsandi án góðrar samvinnu af hálfu skólanna, enda til hennar efnt öðru fremur til að styrkja og efla kennslu- og uppeldis- starf þeirra. Deildin hefur frá upphafi reynt að efla þetta samstarf og skapa því farveg. Skólastjórar og annað starfslið skól- anna hefur líka yfirleitt sýnt samstarfsvilja og tiltrú í sam- skiptum við deildina. — Starfsfólki deildarinnar er þó ljóst, að mjög skortir á, að nægilegt samstarf sé milli deildarinnar og skólanna. Deildin sjálf hlýtur þar að hafa forystu, en erfitt er um vik, þar eð rannsóknir á einstökum börnum gleypa mest allan tímann eins og sakir standa. Reynt hefur verið að efna til heimsókna á ákveðnum tímum í skólana, en aldrei reynzt unnt að framkvæma þær fyrirætlanir svo nokkru næmi, sökum tímaskorts. Helzt þyrfti sami sálfræð- ingur að heimsækja sinn skóla hálfsmánaðarlega og dveljast í skólanum heila daga, kynnast kennurum persónulega og vandamálum einstakra bekkja og barna. — Samstarf við hjúkrunarkonur skólanna gæti einnig orðið mjög árangurs- ríkt. bær gegna mikilvægu hlutverki, kynnast öðrum betur ýmsu í uppeldis- og heimilisaðstæðum barnanna, sem varpar ljósi á vandamál jreirra. Sama gegnir um skólalækna. Við alla þessa aðila hefur verið efnt til nokkurra samskipta, en þau eru þó alltof lítil og stopul. Úr Jdcssu verður ekki baítt, nema starfsmenn dveljist meira út í skólunum, en eins og stendur er erlitt að sjá, hvernig úr verði bætt, nema með auknu starfsliði. Þó mun deildin reyna að bæta ráð sitt í þessu efni, svo sem mögulegt er. —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.