Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 22

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 22
22 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: yfir 10 ára aldur; dvaldi síðan á ýmsum stöðum á þeim slóðum, meðal annars árum saman hjá hálfbróður sínum, séra Ólafi Bjamarsyni, er þá var sóknarprestur að Ríp, en þeir voru sammæðra. Að Magnúsi skáldi stóðu traustir stofnar í báðar ættir, og hefir hann vafalaust hlotið að erfðum frá ættmennum sínrnn ýms skapeinkenni og það viðhorf við lífinu, sem svipmerkti hann um annað fram. Á þetta benti systur- sonur hans, dr. Rögnvaldur Pétursson, réttilega í ræðu, sem hann flutti í samsæti í Winnipeg á áttræðisafmæli skáldsins (27. nóv. 1938), og fórust honum þannig orð (Heimskringla, 30. nóv. 1938): “Eg vil segja yður svolítið frá ættmönnum heiðmrs- gestsins. Föðurbróðir hans, sem hann er heitinn eftii', Magnús Árnason í Utanverðunesi í Hegranesi varð einn með elztu mönnrnn í Skagafirði, og hami var einn með góðgerðasömustu og glaðværustu mönnum þeirrar tíðar. Bær hans stóð í þjóðbraut, ef svo mætti að orði komast, við aðalferjustaðinn, við vesturós Héraðsvatna. Á nóttu og degi var sífeldur straumur gesta að Nesi. Enginn kom þangað hryggur eða glaður, svo að ekki færi hann þaðan glaðari og hressari í bragði. Magnús hafði alltaf einhver ráð með að leysa úr vandræðum manna. Enga erfiðleika lét hann buga sig, og er hann enn í minnum hafður meðal eldri Skagfirðinga austan hafs og vestan. Finnið þér ekki skyldleikaim milli þessara frænda og nafna, gleðina, léttleikann, hluttekningasemina og kvíða- leysið yfir lífinu? Engir þeir, sem kynnst hafa heiðurs- gestinum, munu honum annað bera, en að hann hafi áv- altreynstraungóðurogósérhlífinnog kosið heldur að reisa á fætur en fella þann, sem umkomulítill var. Eg segi yður satt, að okkar íslenzka mannlíf hér í þessum bæ, hefir orðið sviphýrra og ánægjulegra fyrir það, að Magnús Markússon nam sér hér bólfestu, og lagði á sig marg- háttuð félagsstörf lengi framan af árum. Hann hefir nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.