Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 65

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 65
ALMANAK 65 legur skyldleiki með honum og þeim manni, sem einna hugljúfastur hefur verið með Vestur-lslendingum, skáld- inu og rithöfundinum, Jóhanni Magnúsi Bjarnasyni. Af andliti séra Sigurðar ljómar góðvild. Hann er víðsýnn og frjálslyndur. Hann er laus \'ið metorðagirnd og hégóma allan, sem þó nokkuð eimir eftir af enn í vestur-íslenzku blóði. Saga séra Sigurðar er litbrigðarík og heillandi. Á æskuskeiði kveður hann ættjörðina einn, og með tvær hendur tómar. Hann stefnir út í óvissuna, með hjartað fullt af menntunar og manndóms þrá. Við erfið lífskjör brýst hann til mennta og nær því takmarki sem hann stefnir að, án þess að fá uppörfun eða hughreysting hjá þeim löndum sínum, sem helst skyldi. Telur hann sig vera ímikilli þakkarskuld við dr. P. W. H. Frederick, forstöðu- mann prestaskólans í Portland í Oregon. Hann var hon- um, og hefur jafnan verið, sem bezti bróðir. Einn af mörgum hérlendum ágætismönnum, sem Islendingum vildu alla liðsemd veita, sem ogþeirgetaaldreifullþakkað. Flestir kjósa, að sitja við eldinn, sem bezt brennur. En séra Sigurður hefur ekki ætið sætt því. Þannig hafði hann 1917, tækifæri að bæta kjör sín, að mun, með því, að taka köllun frá Minnesota. En hann vildi þá ekki yfirgefa söfn- uði sína á Kvrrahafsströndinni. Fleiri dæmi mætti tilfæra, þar sem sjálfshagsmunir voru ekki látnir sitja í fyrirrúmi. Séra Sigurð má telja alheims borgara, því hann ber vel- rúldarhug til allra manna. Hann er heilsteyptur Islend- iirgur og ann af huga og hjarta heilbrigðum íslenzkum menningarerfðum, bæði á sviði kirkjunnar sem og utan hennar. Hann ann Islandi og islenzkri þjóð, og ber velferð þess sér fyrir brjósti í öllum greinum. Island heimsótti hann fyrir nokkrum árum síðan. Var móðir hans þá enn á lífi, og var það sterkasta aflið sem heillaði hann heim. Notaði hann þá tímann vel til þess, að sjá og kynnast landi og þjóð og auka þekkingu sína. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.