Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 111

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 111
ALMANAK 111 sinnar, meðal annars árum saman ritari og féhirðir skólans í Riverton. MARZ 1948 8. Miss Freda Peterson, á sjúkrahælinu að Ninette, Man., 37 ára að aldri. Foreldrar: Stefán og Hólmfríður Peterson, er lengi bjuggu í Winnipeg, bæði látin. 9. Guðný Sesselja Frederickson, ekkja Friðjóns kaupmanns Fred- erickson (Friðrikssonar), að heimili sonar síns í Winnipeg. Fædd 29. okt. 1856 að Harðbak á Melrakkasléttu. Foreldrar: Sigurður Steinsson og Þórunn Stefánsdóttir Scheving. Fluttist vestur um haf með manni sínum árið 1873. (Sjú grein séra Friðriks Bergmann um hann í Alm. Ó.S.Th., 1908). 14. Miss Lily Goodman, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 73 ára að aldri; fluttist vestur um haf fyrir 43 árum. 15. Kristín Sveinsson Haverkost, að heimili dóttur sinnar í Brook- lands, Man., nálega níræð að aldri; fluttist til Vesturheims fyrir meir en 70 árum, og hafði um langt skeið verið búsett í Eriksdale, Man., en síðustu árin i Brooklands. 16. Jón Thorvaldsson, að heimili sínu í Calgary Alberta. Fæddur 12. maí 1883, ættaður frá Skaftholti i Ytrahreppi í Árnessýslu. Kom til Canada 1905 og var um nokkur ár í Red Deer, Alta., en síðan í Calgary. 17. Loftm Guðmundsson, á danska gamalmennaheimilinu í Van- couver, B.C., 91 árs gamall. Var í hópi fyrstu Islendinga, sem tóku sér bólfestu þar. 24. Jóhann Pétur Martin Bjarnason, fyrrv. verzlunarstjóri Bryðes búðanna í Vestmannaeyjum, í Las Vegas, Nevada. Fæddur í Vestmannaeyjum 8. apríl 1861. Foreldrar: Pétur Bjarnason og Jóhanna Carolina (dönsk að ætt). Flutti vestur um haf 1904 og hafði árum saman \'erið búsettur á Kyrrahafsströndinni. 25. Oddný Sveinsdóttir Helgason, frá Þorberustöðum í Langadal í Húnavatnssýslu, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 82 ára að aldri. Ekkja Sigurbjörns Ólafs G. Helgasonar frá Bæjar- stæði í Norður-Múlasýslu, er féll á Frakklandi í fyrri heims- styrjöldinni 1918. Kunn fyrir skáldskap sinn, en margt kvæða hennar birtist í vestur-íslenzku vikublöðunum undir nafninu “Yndó”. 25. Jósep H. Hansson kaupmaður, að heimili sínu í McCreary, Man., 68 ára að aldri. 29. J. T. Jóhannsson, að heimili sínu í Edmonton, Alberta. APRIL 1948 5. Guðný Elisabet Jóel, kona Friðbjöms Jóel, áður að Baldur, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 62 ára gömul. 5. Guðrún Jónsdóttir Freeman, ekkja Ólafs Illugasonar Freeman, að heimili sona sinna í grennd við Ashern, Man. Fædd að Garði í Þistilfirði 31. okt. 1865, dóttir hjónanna Jóns og Guðn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.