Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 111
ALMANAK 111
sinnar, meðal annars árum saman ritari og féhirðir skólans í
Riverton.
MARZ 1948
8. Miss Freda Peterson, á sjúkrahælinu að Ninette, Man., 37 ára
að aldri. Foreldrar: Stefán og Hólmfríður Peterson, er lengi
bjuggu í Winnipeg, bæði látin.
9. Guðný Sesselja Frederickson, ekkja Friðjóns kaupmanns Fred-
erickson (Friðrikssonar), að heimili sonar síns í Winnipeg.
Fædd 29. okt. 1856 að Harðbak á Melrakkasléttu. Foreldrar:
Sigurður Steinsson og Þórunn Stefánsdóttir Scheving. Fluttist
vestur um haf með manni sínum árið 1873. (Sjú grein séra
Friðriks Bergmann um hann í Alm. Ó.S.Th., 1908).
14. Miss Lily Goodman, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, 73 ára
að aldri; fluttist vestur um haf fyrir 43 árum.
15. Kristín Sveinsson Haverkost, að heimili dóttur sinnar í Brook-
lands, Man., nálega níræð að aldri; fluttist til Vesturheims
fyrir meir en 70 árum, og hafði um langt skeið verið búsett í
Eriksdale, Man., en síðustu árin i Brooklands.
16. Jón Thorvaldsson, að heimili sínu í Calgary Alberta. Fæddur
12. maí 1883, ættaður frá Skaftholti i Ytrahreppi í Árnessýslu.
Kom til Canada 1905 og var um nokkur ár í Red Deer, Alta.,
en síðan í Calgary.
17. Loftm Guðmundsson, á danska gamalmennaheimilinu í Van-
couver, B.C., 91 árs gamall. Var í hópi fyrstu Islendinga, sem
tóku sér bólfestu þar.
24. Jóhann Pétur Martin Bjarnason, fyrrv. verzlunarstjóri Bryðes
búðanna í Vestmannaeyjum, í Las Vegas, Nevada. Fæddur í
Vestmannaeyjum 8. apríl 1861. Foreldrar: Pétur Bjarnason og
Jóhanna Carolina (dönsk að ætt). Flutti vestur um haf 1904
og hafði árum saman \'erið búsettur á Kyrrahafsströndinni.
25. Oddný Sveinsdóttir Helgason, frá Þorberustöðum í Langadal
í Húnavatnssýslu, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 82 ára
að aldri. Ekkja Sigurbjörns Ólafs G. Helgasonar frá Bæjar-
stæði í Norður-Múlasýslu, er féll á Frakklandi í fyrri heims-
styrjöldinni 1918. Kunn fyrir skáldskap sinn, en margt kvæða
hennar birtist í vestur-íslenzku vikublöðunum undir nafninu
“Yndó”.
25. Jósep H. Hansson kaupmaður, að heimili sínu í McCreary,
Man., 68 ára að aldri.
29. J. T. Jóhannsson, að heimili sínu í Edmonton, Alberta.
APRIL 1948
5. Guðný Elisabet Jóel, kona Friðbjöms Jóel, áður að Baldur,
Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 62 ára gömul.
5. Guðrún Jónsdóttir Freeman, ekkja Ólafs Illugasonar Freeman,
að heimili sona sinna í grennd við Ashern, Man. Fædd að
Garði í Þistilfirði 31. okt. 1865, dóttir hjónanna Jóns og Guðn-