Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 116
116
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
með móður sinni átta ára að aldri.
ÁGÚST 1948
5. Málmfríður Thordarson, kona Jóns Thordarson (Diðrikssonar),
að heimili sínu í Salt Lake City, Utah, 64 ára að aldri. Kom
til Ameríku 1905.
11. Guðjón Stevenson, á Deaconess sjúkrahúsinu í Grafton, N.
Dakota. Fæddur 14. nóv. 1864. Kom af íslandi til N. Dakota
1888, settist að í grennd við Milton, en \ ar lengstum búsettur
í Pembina, N. Dakota.
11. Alberta Anna Kristín Sigmundsdóttir, ekkja Daníels Jónsson-
ar, í Calgary, Alberta. Fædd að Ásgeirsstöðum í Eiðaþinghá
í Suður-Múlasýslu 13. júlí 1876. Foreldrar: Sigmundur Sig-
mundsson og Hólmfríður Guðnadóttir frá Eyvindará. Fluttist
af Seyðisfirði til Calgary 1911.
18. Helga Sumarliðason, ekkja Sumarliða Sumarliðasonar gull-
smiðs (d. 1926), að heimili dóttur sinnar í Seattle, Wash.
Fædd í Tungu í Dalmynni í Isafirði 23. ágúst 1856. Fluttist
vestur um haf með manni sínum til N. Dakota 1885, en fluttu
til Seattle aldamótaárið. Meðal barna þeirra er Mrs. Dora S.
Lewis, prófessor í heimilshagfræði \ ið Hunter College, New
York.
24. Jóhann Magnús Thorsteinsson myndasmiður, í Selkirk, Man.
Fæddur í Winnipeg 19. marz 1905. Foreldrar: Bjami Þorst-
einsson skáld og Björg Jónsdóttir frá Sleðbrjót. Kunnur íþrótta-
maður, “Hockey”-leikari.
29. Öldungurinn Jón Jónsson, frá Hnjúkum i Húnavatnssýslu, í
Blaine, Wash., 88 ára að aldri. Flutti til Canada 1888, var
búsettur í Selkirk, Man., fyrstu tólf úrin, en síðan í Blaine.
SEPTEMBER 1948
1. Wilfred Ernest Johnson, að Silver Bay, Man. Fæddur í Winni-
peg 7. jan. 1912. Foreldrar: Árni og Jónína Margrét Johnson,
um langt skeið búsett að Silver Bay.
2. Púll Friðrik Magnússon, á elliheimilinu “Betel” að Gimli,
Man. Fæddur 21. des. 1864 að Siglunesi í Eyjafjarðarsýslu.
Foreldrar: Magnús Jónsson og Guðríður Jónsdóttir. Flutti til
Vesturheims 1901 og átti um langt skeið heima i grennd við
Leslie, Sask., og stundaði búskap og smiðar jöfnum höndum.
6. Landnámsmaðurinn Björn Jónsson Matthews, fyrr\’. kaup-
maður og verzlunarstjóri, að Oak Point, Man., 78 ára að aldri.
Fluttist vestur um haf 1887 með foreldrum sinum Jóni Metú-
salemssyni Jónssyni bónda í Möðrudal og Stefaníu Stefáns-
dóttur Gunnarssonar bónda í Stakkahlíð í Loðmundarfirði.
Flutti í Siglunes-byggð við Manitobavatn 1893 og hafði nærri
samfleytt verið búsettur þar. Athafnamaður rnikill. (Sjú þætti
um Islendinga austan Manitoba-vatns eftir Jón Jónsson frá
Sleðbrjót, Alm. Ó.S.Th., 1914.
10. Jón Nordal, á sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur 29.