Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 118
118 ÓLAFUR S. TIIORGEIRSSON: febr. 1876 í Nova Scotia. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson Nordal og Valgerður Jónsdóttir. Fluttist ungur að aldri með þeim vestur til Manitoba og hafði um langt skeið búið í Geys- ir-byggð í Nýja-lslandi. 10. Sigriður Oddson, ekkja Gunnars Th. Oddson landnámsmanns í Brown-byggð (d. 1937), að heimili dóttur sinnar í Portage la Prairie, Man. Foreldrar: Bjöm Jónsson frá Haga í Aðaldal, er búið hafði á Sleitustöðum í Skagafirði ,og Sigriður Þorláks- dóttir Jónssonar bónda á Miðgrund. Fluttist ung að aldri vestur um haf með foreldrum sínum 1876 til Nýja-íslands, en nokkrum árum síðar í Hallson-byggð í N. Dakota. Dvaldi þar einnig mörg síðustu árin og að Mountain, N. Dak. (Sjá þátt Gunnars Oddson í landnámssögu Brown-byggðar eftir Jóhannes H. Húnfjörð, Alm. Ó.S.Th., 1938). 14. Thorkell Johnson, fyrrum bóndi að Lundar, Man., á heimili sonars síns þar í byggð. Fæddur 10. nóv. 1861 að Valþúfu í Dalasýslu. Fluttist vestur um haf 1899 og hafði verið búsettur í Lundar-byggð. 18. Ölveig Sigurlín Benediktsdóttir Gíslason, ekkja Níelsar Gísla- sonar, að heimili dóttur sinnar að Sandy Hook, Man., hnigin að aldri. 18. Stefán Olafsson, einn af frumbyggjum Lundar-byggðar, að heimili dóttur sinnar að Lundar, Man., 87 ára að aldri. 20. Jóhannes Eiríksson, fyrrum skólakennari, í Winnipeg, Man., 84 ára að aldri. Fæddur að Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða- þinghá. Foreldrar: Eiríkur Guttormsson og Jóhanna Jóhannes- dóttir. Kom vestur um haf 1886. Hafði ámm saman stundað barnakennslu víðsvegar meðal landa sinna vestra; námsmaður mikill, útskrifaður af Wesley College og lauk einnig meist- araprófi (M.A.) á Manitoba-háskóla, þá 55 ára gamall. 22. Jónína Hannesson, ekkja Jóhannesar Ilannesson, fyrrum kaup- manns að Gimli, að heimili sínu í Winnipeg, Man., 84 ára gömul. Kom til Canada af Islandi fyrir 69 árum. 27. Kristján S. Sigmar, kaupmaður, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fæddm 6. júlí 1877 að Hóli i Reykjadal. Foreldrar: Sig- mar Sigurjónsson og Guðrún Kristjánsdóttir, ættuð úr Keldu- hverfi. Fluttist vestm um haf með foreldrum sínum til Nýja- Islands 1883 og nokkru síðan til Argyle-byggðar í Manitoþa, þar sem þau gerðust landnemar. Ilafði árum saman rekið verzlun bæði í Glenboro og Winnipeg; áhugamaður um fél- agsmál, einkum kirkjulega starfsemi. (Sambr. þátt um hann í landnámssögu íslendinga í Suðm-Cypress sveit í Manitoba, eftir G. J. Oleson, Alm. Ó.S.Th., 1937). Meðal systkina hans er Dr. Haraldur Sigmar í Vancouver, fyrrv. forseti Lúterska kirkjufélagsins íslenzka vestan hafs. OKTÓBER 1948 2. Björn Ágúst Jónsson, að heimili sínu i St. Peters héraði í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.