Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 51
ALMANAK
51
framförum, og \'arð með helztu heimilum bvggðarinnar-
Tók Oddný þegar að gegna starfi sínu; jókst aðsókn til
hennar ár frá ári; læknar voru hvergi nærri, var hennar
því leitað bæði til að setja fólki blóðhom (“koppasetn-
ingar”) og í mörgum öðrum sjúkdóms tilfellum; þótti það
gefast prýðilega.
Á þeim árum voru vegir nálega engir, og ferðatæki
manna svo bágborin og
útbúnaður allur, svo að
naumastmundi það teljast
brúklegt nú á dögum.
Við sem nú þjótum á
ágætis ferðatækjum eftir
rennisléttum vegum,
minnumst þeirra sjaldan,
sem gerðu sig ánægða með
að halda sinn “uxagang”
um ótal hættur og torf-
æmr; menn lögðu upp
fyrir dag til þess að afla
sér húsaviðar og brennis,
til þess að geta náð heim
að kvöldi.
Það vom örlög Oddn-
ýjar, að sæta öllum þess-
um óþægindum, og leitast
við að liðsinna og létta
Oddný M.gnúsdóttir Bjarnason ,undir me?> þátttöku í bág-
bomum kjörum frum-
byggjara; enda var skortur á mörgu á heimilunum, en
Oddný bar gæfu til þess og hagsýni að bjargast við það,
sem fyrir hendi var, svo að öllu famaðist vel og heppilega.
Það ræður að líkum, að ekki var mikið um peninga;
ekki setti Oddný það fyrir sig, þótt misjafnt væri goldið;
það varðaði mestu, að geta orðið til liðs og líknar eftir
ástæðum.