Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 112

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 112
112 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ýjar, er þar bjuggu. Talin hafa flutt vestur um haf um alda- mótin. 6. Steinunn Þórðardóttir Guðbrnndsson, ekkja Hafliða Guð- brandssonar frá Hvítadal í Dalasýslu (d. 1935), á sjúkrahúsi í Minneapolis, Minn. Fædd að Berufirði í Reykhólasveit 5. sept. 1861. Kom til Ameríku 1882 og hafði frá því stuttu síðar og fram á síðustu ár verið búsett í Garðar-byggð í N. Dak. og þar í bænum. 12. Erlendur Erlendsson, verkstjóri hjá Patterson-kornhlöðufélag- inu í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu þar í borg, 59 ára að aldri; uppalinn að Langruth. 19. Þorsteinn (Steini) Goodman, að heimili sínu í Marietta, Wash. Fæddur 9. okt. 1874 að Ketilsstöðum í Mýrdal í Vestur- Skaftafellssýslu. Foreldrar: Eyjólfur Guðmundsson og Arn- lieiður Þorsteinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Pembina, N. Dak., með foreldrum sínum níu ára gamall, en hafði verið bóndi í Marietta síðastliðin 46 ár. 21. Gísli Hallson bóndi, á lieimili sínu í Vogar-byggðinm í Mani- toba. Fæddur að Hrærekslæk i Hróarstungu í Norður-Múla- sýslu 2. ágúst 1884. Foreldrar: Eiríkur Hallsson og Anna Magnússon. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1902 og hafði alltaf átt heima í Vogar-byggð. 23. Grímur Steingrímsson Grímsson, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 9. júní 1863 að Grímsstöðum í Reyk- holtsdal í Borgarfjarðarsýslu. Foreldrar: Steingrímur Gríms- son og Guðrún Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til N. Dak- ota 1882, nam land og var þar búsettur um tíma, en síðan á ýmsum stöðum í Canada, meðal annars landnemi í íslenzku byggðinni í grennd við Red Deer, Alberta. Meðal systkina hans er Guðmundur Grímsson héraðsdómari í Rugby, N. Dak. 30. Katrín Thorsteinsson, ekkja Hákonar Thorsteinsson, að heim- ili dóttur sinnar, í Pertli Amboy, New Jersey. Fædd 11. júlí 1857, ættuð úr Borgarfirði. Fluttist vestur um haf með manni sínum fyrir 55 árum; hafði verið búsett í 40 ár í Sayerville, New Jersey, en síðan í Perth Amboy. MAl 1948 1. Gunnlaugur Jóhannsson kaupmaður, að heimili sínu í Winni- peg, Man. Fæddur að Skeggjastöðum í Miðfirði í Húnavatns- sýslu 13. sept. 1867. Foreldrar: Jóhann Ásmundsson og Guð- rún Gunnlaugsdóttir. Fluttist vestur um haf tvítugur að aldri, og hafði, að einu ári undanskildu, átt heima í Winnipeg. Tók mikinn þátt í félagsmálum, einkum kirkju- og bindindismálum, og var forystumaður í hópi vestur-íslenzkra Good Templara. Albróðir hans er Ásmundur P. Jóhannsson byggingarmeistari í Winnipeg. 14. Guðrún Ágústa Thordarson Howden, á Almenna sjúkrahúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.