Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 70

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 70
70 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: standa í hraukunum í tvær til þrjár vikur. Þá var því stakkað. Voru vanalega frá 10 til 12 vagnfarmar í stakk. Oftast voru fjórir stakkar látnir standa saman. Þótti ekki borga sig að flytja þreskivél til þess, sem átti minna en fjóra stakka. Urðu því þeir, sem minna áttu, að flvtja til nágranna sinna afurðir litla akurblettsins síns. Kom fyrir, að þrír eða fjórir áttu hveitistakka í sama stað. Eftir að búið var að stakka hveitinu, voru stakkamir lábiir standa í þrjár vikur, áður en þeir voru þresktir. Nokkmrn dögum eftir að stakkað var, fór að hitna í stökkunum. Var þá sagt, að hveitið væri í “svita”. f þessu ástandi voru stakk- amir á þriðju viku. Þóttu þeir ekki þreskjandi fyrr en eftir þrjár vikur, frá því þeir höfðu verið hlaðnir. Væru stakkamir þresktir meðan þeir voru í “svita”, vildi ekki hveitikomið skiljast frá stönginni og fór þá mikið af komi til spillis. Svo var annað, væri þreskt of snemma, þá varð hveitikomið ekki eins fallegt á litinn. Eftir því sem kornið varð rauðbleikara á litinn, þótti það fallegra og þá fékkst betra verð fyrir það. Þess lengur sem stakkamir stóðu, fannst mönnum komið verða betra. Þresking byrjaði því seinna á þeim tímum en nú, og entist fram undir vetur- nætur. Þreskivélin er í tveimur pörtum. Er annar parturinn skilvélin, sem þreskingin er gjörð með, en hinn parturinn er gufuvélin eða aflgjafinn. Þegar þreskt er, eru um 60 fet milli aflgjafans og skilvélarinnar. Em vélarnar tengd- ar saman með breiðri og þykkri togleðurreim. Æfinlega voru tveir stakkar þresktir í einu. Var skilvélin dregin inn á milli stakkanna. Bihð á milh stakkanna var ekki meira en það, að hægt var að koma vélinni inn á milli þeirra. Framan á skilvélina var fest sitt borðið hvom megin. Rétt aftan við borðin, en svolítið lægra í miðri vélinni, er hvoftur vélarinnar. Að ofan lítur hann út eins og stór kistill. Innan í þessum kistli er stálsívalningur og standa stálgaddar út úr honum. Neðan við sívalninginn liggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.