Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 73

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 73
ALMANAK 73 Finnur varð hörkulegri á svipinn og að brjóstið þandist út. Þeir sáu hann stinga heykvíslinni þétt ofan í stakkinn og koma með fjögur bindi á henni og kasta á borðið; öll sneru bindin rétt. Og þessu fylgdi sú skæðadrífa af bind- um, að menn höfðu aldrei séð neitt líkt því. Hnigan á borðinu varð hærri og hærri. Bandskérinn og Pat réðu ekki við þessi ósköp, sem á borðið hrúguðust. Þeir revndu að ryðja bindunum einhvemveginn af borðinu ofan á jörðina, en hvemig, sem þeir hömuðust, hækkaði hrúgan á borðinu. Síðast gat Pat ekki nema bölvað. Þá komu bindin fljúgandi yfir hrúguna og duttu ofan í hvoftinn á vélinni. Heyrðist þá voðahljóð og skruðningur í vélinni. Var eins og öll vélin væri að liðast í sundur. Gufuvélin næstum því stansaði og mönnum svndist togleðurreimin milli. vélanna ætla að slitna í sundur. Þaut þá Harry Brown og stansaði gufuvélina. Þegar vélarnar stönsuðu, hrópaði Pat til Finns: “Eg skal koma upp í stakkinn til þín, og þá verður einum fjárans fslendingnum færra”. Finnur stakk þá heykvíslinni með afli ofan í stakkinn, og sté hægri fætinum svolítið fram. Sýndist hann verða býsna hvasseygður, og fastmæltur var hann, er hann sagði: “Og komdu bara, ef þú þorir!” Svo hafði enginn vogað að ögra Pat fyrri. Hann froðu- felldi af reiði og hentist upp í stakkinn til Finns. Hvað í raun og veru gerðist næstu augnablikin, gátu menn ekki séð fyrir víst. Þeir sáu Pat stökkva upp í stakkinn og reiða upp hægri handlegginn til ósvikins hnefahöggs, og þeir sáu Finn færa sig nær Pat. Það næsta, sem þeir sáu, var að Pat kom fljúgandi ofan úr stakknum og þeyttist ótrú- lega langt út í akur. Kom hann niður á herðamar og höfuðið. Lá hann á jörðinni og gapti og gat lengi ekki náð andanum. En Finnur stóð á stakksbrúninni og kall- aði til Pats: “Komdu aftur, ef þú þorir, lagsmaður!” framir allir, sem við vélina unnu, þyrptust nú utan um Pat. Lutu þeir ofan að honum að sjá, hvort hann væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.