Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 35
ALMANAK 35 skipið fór ekki nema 6 til 9 mílur enskar á klukkustund, í staðinn fyrir 20 til 25 mílur, sem það hefði átt að fara, ef veðrið hefði \’erið þolanlegt. Að kvöldi þess 28. júní eygðist Ný-Fundnaland, aðeins, í sjónauka, í suðri. 29. júní. Nú var sjór orðinn nokkuð sléttur; þó var enn mótbyr, þéttings vestan vindur. Um morguninn sáust hafísjakar hér og hvar, háir sem tumar sumir þeirra. Þá var svo kalt um morguninn að bleyta var frosin á þilfar- inu. En svo fór nú veðráttan að batna eftir því sem á daginn leið. Urn kvöldið fómm við framhjá mörgum eyj- um, flestum að sjá fremur smáum. Við gizkuðum á að evjar þessar væru flestar óbyggðar. 30. júní. Ágætt veður, sólskin og logn. Um daginn sáum við land á stjórborða; var það meginland Ameríku. 1. júlí. Sama veður. Sást nú land á hléborða f.m. og um miðjan dag sáum við land á bæði borð, og vomm við að hefja innsiglingu inn hinn langa fjörð, sem borgin Quebec stendur við og nefnist St. Lavvrence fjörður. Seint um daginn tók skipslæknirinn alla fyrir og aðgætti hvort fólk væri bólusett. Öllum þeim, sem bólusetning- arör sást á, gaf hann passa, sem menn skvldu svna vdð jámbrautina, en alla aðra bólusetti hann. 2. júlí. Sama veður, enn meiri hiti, svo allir voru ren- nandi sveittir, þó þeir sætu kyrrir á þilfarinu. Klukkan 11 f.m. stanzaði skipið (það var samt ekki komið til Que- bec). En það var að bíða eftir lækni, sem kom úr landi. Þessi læknir skoðaði farþega aftur á ný og bólusetti alla þá, sem skipslæknirinn hafði ekki bólusett. Klukkan 12 áhádegifórumvið aftur af stað og komum loks til Quebec kl. 3.00 e.m. Skipið hafnaði sig við bryggju að sunnan- verðu við f jörðinn, því þar átti að skipa upp öllum vörum, og þar stigu einnig allir á land, sem ætluðu til Bandaríkj- anna, en þeir, sem til Winnipeg ætluðu voru fluttir á litlu skipi norður yfir fjörðinn eða réttara sagt fljótið (St. Lawrence fljótið). Þeim megin er aðalborgin. Strax er upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.