Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 108

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 108
108 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 15. Guðmundur Sigurðsson, fyrrunr að Vogar, Man., á sjúkrahúsi í Vancouver, B.C., 79 ára að aldri. 19. Landnámskonan Hildur Jónína Finnsson, að heimili dóttur sinnar í Árborg, Man. Fædd 23. jan. 1880 að Víkingsstöðum við Riverton, Man. Foreldrar: Sigfús Pétursson og Þóra Sveins- dóttir, frumbyggjar í Fljóts-byggð á þeim slóðum. Kennslu- kona framan af árum. 19. Stefán E. Davidson, einn af frumherjum í hópi íslendinga í Selkirk, Man., að heimili sínu jrar í bæ. Fæddur að Litlu Varð- gjá í Flatey á Skjálfanda í Suðurþingeyjarsýslu 22. febr. 1873. Foreldrar: Eiríkur Davíðsson og Helga Stefánsdóttir Jónsson- ar, síðar landnámsnraður vestan hafs og lengi bóndi á Jóns- nesi í Mikley. Fluttist fjögra ára að aldri til Vesturheims með foreldrum sínum. Hafði starfrækt tinsmiða-verkstofu í Selkirk um 40 ár. 23. Roy Willard Olson, á Berry Island, Lake Winnipeg, Man. Sonur Mr. og Mrs. Páll Olson á Gimli, 26 ára að aldri. 26. Ásta Johnson, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd í Múla- koti í Mýrasýslu 14. sept. 1878. Foreldrar: Jóhannes Magnús- son og Kristín Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf, með manni sínum, Helga Jónssyni trésmiðameistara frá Eskiholti í Borgar- firði, aldamótaárið og settust þau þá þegar að í Winnipeg. JANÚAR 1948 3. Miss Inga Johnson, hjúkrunarkona og fyrr\'. umsjónarkona elliheimilisins “Betel” að Gimli, Man., á Deer Lodge sjúkra- húsinu í Winnipeg, Man. Fædd á Gimli 17. okt. 1880. For- eldrar: Jón Sigurjónsson Johnson og Sigurlaug Gísladóttir. Út- skrifaðist í hjúkrunarfræði frá Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg 1907. Gegndi hjúkrunarstörfum á meginlandi Norðurálf- unnar í fyrri heimsstyrjöldinni (1916-1919) og var sæmd ýms- um heiðursmerkjum í viðurkenningarskyni fyrir starf sitt. 6. Dr. Ágúst Blöndal læknir, á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- peg, Man. Fæddur í Edinburg, N. Dak. 8. júlí 1889. Foreldr- ar: Björn Blöndal og Björg Halldórsson, systir Magnúsar Halldórssonar læknis. Útskrifaðist í læknisfræði frá Manitoba- háskóla 1913, gegndi um allmörg ár læknisembætti að Lund- ar, Man., en hafði síðan 1922 stundað lækningar í Winnipeg. Kunnur fyrir listmálara-hæfileika sína. 7. Stefán Tómasson, á Deaconess sjúkrahúsinu í Grand Forks, N. Dak. Fæddur 24. okt. 1864 að Bakkaseli í Öxnadal í Eyja- fjarðarsýslu. Foreldrar: Tómas Egilsson og Ástþrúður Jóns- dóttir. Kom til Vesturheims 1888, dvaldi fyrstu árin í Canada, 16. Elsabet Thorarinson, ekkja Magnúsar Þórarinssonar frá Rauða- mel (d. 1931), í Everett, Wash. Fædd 28. júlí 1859 í Litla Langadal á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Dan- íel Ivarsson og Sesselja Jónsdóttir. Kom til Ameríku 1883.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.